fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

kjötétandi

Kjötétandi baktería herjar í Flórída

Kjötétandi baktería herjar í Flórída

Pressan
21.10.2022

Fyrir þremur vikum síðan reið fellibylurinn Ian yfir Flórída. Í kjölfarið hefur kjötétandi baktería herjað  í Lee-sýslu. Þar hafa 29 greinst með sjúkdóminn og fjórir hafa látist. BBC skýrir frá þessu. Það er bakterían Vibrio vulnificus sem á í hlut. BBC segir að allir þeir 29, sem hafa greinst með sjúkdóminn, hafi greinst eftir að fellibylurinn gekk yfir. Sýkingar af völdum Vibrio vulnificus geta orðið ef bakteríurnar komast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af