Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru samtakanna Hollvinir Meðalfellsvatns vegna framkvæmda við vatnið. Samtökin segja framkvæmdirnar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa. Viðkomandi sveitarfélag, Kjósarhreppur, staðfestir að engin leyfi hafi verið fyrir framkvæmdum en verið sé að vinna í málinu og það sé á viðkvæmu stigi. Lóðarhafi lóðanna þar sem framkvæmdir Lesa meira
Rafmagnsgirðingin í Kjós fundin – „Hver sá sem gerði þetta þarf að gera sér grein fyrir mögulegum óafturkræfum afleiðingum af slíku athæfi“
FréttirRafmagnsgirðing sem var stolið af Kjósarhreppi er komin í leitirnar. Stóð hún við jörð sem tveir menn hafa deilt hart um og girðing hefur áður verið tekin niður. Kjósarhreppur segir að þjófurinn þurfi að gera sér grein fyrir óafturkræfum afleiðingum gjörða sinna. DV greindi frá því 11. júlí að 400 metra girðing, sem stendur ofan Lesa meira
Rafmagnsgirðingu Kjósarhrepps stolið við jörð þar sem gríðarlegar deilur standa yfir – „Hross komast niður á þjóðveg“
FréttirRafmagnsgirðingu sem sveitarfélagið Kjósahreppur setti upp til að hindra að hross kæmust niður á þjóðveg hefur verið stolið. Harðar landamerkjadeilur hafa staðið yfir á jörðinni sem girðingin stóð við. Að sögn Jóhönnu Hreinsdóttur, oddvita hreppsins, er um að ræða 400 metra girðingu á milli Fells og Lækjarbrautar. Fjárhagslegt tjón vegna girðingarinnar sjálfrar er ekki mikið Lesa meira