Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?
EyjanFastir pennarSú saga gengur fjöllum hærra að Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, hafi sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. Ekki fylgir það sögunni hver ástæða hinnar meintu úrsagnar sé en spáð er og spekúlerað um að það tengist óánægju Andrésar með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann flokksins. Andrés var, eins og öll skrímsladeildin, í liði Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannsslagnum Lesa meira
Orðið á götunni: Hvernig tæki Kjartan fjármál föstum tökum? Glímuskjálfti einkennir minnihlutann í borginni
EyjanKjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og bróðir Andrésar, forstöðumanns Skrímsladeildarinnar, fjallar um fjármál borgarinnar í Morgunblaðinu dag eftir dag. Hann virðist telja sig hafa mikið vit á fjármálum, þó ýmsir dragi það í efa. Í Morgunblaðinu í gær segir Kjartan: „Til að ná tökum á fjármálum borgarinnar og þar með skuldunum þurfa breytingar að verða í Lesa meira
„Tugþúsundir Reykvíkinga hafa hrakist út á afar dýran leigumarkað“
Fréttir„Ekkert sveitarfélag leggur eins há gjöld á nýjar íbúðir og Reykjavíkurborg. Borgin er methafi í skattlagningu á íbúðarhúsnæði,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni bendir hann á að gatnagerðargjöld í Reykjavík hafi hækkað um allt að 91% um mánaðamótin og byggist hækkunin á samþykkt fyrrverandi meirihluta Lesa meira
Dagfari: Hverjum fórnar Sjálfstæðisflokkurinn næst?
EyjanDagfari á Hringbraut fer hörðum orðum um það upphlaup Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, að fullyrða að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, væri á tvöföldum launum þann tíma sem hann þiggur biðlaun sem borgarstjóri. Dagur svaraði þessum ásökunum sjálfur og benti á að Hildur færi með fleipur. Morgunblaðið, sem sló upp ásökunum Hildar sem Lesa meira
Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni
Fréttir„Þrenging gatnamóta Sæbrautar-Kleppsmýrarvegar er líklega hluti af þeirri stefnu meirihluta borgarstjórnar að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir að ófremdarástand hafir ríkt á gatnamótum Sæbrautar og Kleppsmýrarvegar um margra mánaða skeið þar sem þau anna hvorki mikilli umferð frá atvinnuhverfinu austan Lesa meira
Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík
Fréttir„Reykjavíkurborg verður að endurskoða þær gjaldskrárhækkanir sem eru algerlega úr takti við eðlilegar kostnaðarhækkanir eða þróun verðlags í landinu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Kjartan gerir þar gjaldskrárhækkanir í borginni að umtalsefni nú þegar nýtt ár er gengið í garð og bendir á að ársverðbólga á landsvísu árið Lesa meira
Felldu tillögu um hærri laun í vinnuskólanum – „Slík launafrysting er sem blaut tuska í andlit yngsta starfsfólks Reykjavíkurborgar“
FréttirBorgarráð hefur fellt tillögu Sjálfstæðisflokksins um að tímalaun unglinga í Vinnuskóla Reykjavíkur verði hækkuð. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði tillöguna fram en hún hljóðaði þannig að tímalaunin yrðu uppfærð milli ára í samræmi við launavísitölu Hagstofu Íslands og myndu því hækka um 9%. Hækkunin yrði fjármögnuð af lið 09205, ófyrirséð, í gildandi fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. „Ég Lesa meira
Samþykktu að hækka bílastæðagjöld í miðborginni um 40 prósent – Klukkustundin mun kosta 600 krónur
EyjanMeirihluti borgarstjórnar hefur samþykkt 40% hækkun bílastæðagjalda í miðborg Reykjavíkur, það er að segja á gjaldsvæði 1. Auk hækkunar á gjöldum verður gjaldskyldutími verði lengdur til kl. 21 á virkum dögum og laugardögum á gjaldsvæðum 1 og 2. Að auki verður tekin upp gjaldskylda á sunnudögum á gjaldsvæðum 1 og 2. Núgildandi gjaldskrá oggjaldsvæðis 1 Lesa meira