Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
EyjanÞað voru mikil mistök hjá Stundinni á sínum tíma að ganga í eina sæng með Kjarnanum svo úr varð Heimildin. Rekstur Stundarinnar hafði verið í jafnvægi og réttu megin við núllið en Kjarninn kom með 100 milljóna taprekstur inn í dæmið. Í dag er Heimildin rekin á Stundarmódelinu og allir sem komu frá Kjarnanum horfnir Lesa meira
Eyrún tekur við af Þórði hjá Kjarnanum
EyjanEyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri vefritsins Kjarnans og tekur hún við af Þórði Snæ Júlíussyni, sem hefur sinnt því samhliða ritstjórastarfinu frá byrjun árs 2018, af því er segir á vefsíðu Kjarnans. Þar segir um Eyrúnu: Eyrún hefur síðastliðin tæp sjö ár haft umsjón með og ritstýrt Sunnudagsblaði Morgunblaðsins en starfaði þar áður sem Lesa meira
Fyrrverandi upplýsingafulltrúi Sigmundar Davíðs hjólar í Kjarnann og segir hann siðlausan
EyjanSigurður Már Jónsson, blaðamaður og fyrrverandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, gagnrýnir eignarhald, ritstjórnarstefnu og rekstur vefritsins Kjarnans harðlega í nýjasta hefti Þjóðmála sem kom út í dag. Spyr hann til dæmis hvers vegna sé verið að halda úti þessum miðli sem skili aðeins taprekstri en litlum lestri og uppnefnir miðilinn „Kranann“. Þá spyr hann Lesa meira
