fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Kiyv

Loftvarnarflautur þeyttar í Kyiv – Níu drónar skotnir niður

Loftvarnarflautur þeyttar í Kyiv – Níu drónar skotnir niður

Fréttir
19.12.2022

Lofvarnarflautur voru þeyttar i Kyiv nú í morgunsárið og sprengingar heyrðust í borginni. Níu drónar voru skotnir niður yfir henni að sögn yfirstjórnar hersins í borginni. Reuters hefur eftir sjónarvottum að margar háværar sprengingar hafi heyrst í borginni og nærri henni snemma í morgun. Yfirstjórn hersins í borginni skrifaði á Telegram að Rússar hafi gert árásir á hana með Shahed-skotfærum og á þar við Shahed-136 dróna sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af