fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2024

Kidda Svarfdal

„Ég var ótrúlega heppin að fá að lifa“

„Ég var ótrúlega heppin að fá að lifa“

Fókus
14.05.2024

Fjölmiðlakonan Kristjana Svarfdal, betur þekkt sem Kidda Svarfdal, fékk heilablæðingu árið 2021 en var þrisvar send heim með sterkjar verkjatöflur af læknum sem sögðu hana vera með slæma vöðvabólgu. Hún segist vera heppin að vera á lífi en að bataferlið hafi verið langt og strangt. Kidda er eigandi og ritstjóri Hún.is og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Fullorðins. Lesa meira

Þurfti að fara með bát eða snjósleða í skólann – „Ég var sannfærð um að þeir kæmu ekki til baka“

Þurfti að fara með bát eða snjósleða í skólann – „Ég var sannfærð um að þeir kæmu ekki til baka“

Fókus
12.05.2024

Fjölmiðlakonan Kristjana Svarfdal, betur þekkt sem Kidda Svarfdal, var alin upp í Djúpavík á Ströndum. Árneshreppur er ein afskekktasta byggð landsins og þurfti Kidda að fara með bát eða snjósleða í skólann. Hún rifjar upp nokkur skipti sem hún lenti í lífsháska í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Kidda er eigandi og ritstjóri Hún.is Lesa meira

Segir að lögreglan hafi ráðlagt henni að kæra ekki líkamsárásina – „Ef ég færi á eftir honum þá ætti ég í hættu að hann kæmi á eftir mér“

Segir að lögreglan hafi ráðlagt henni að kæra ekki líkamsárásina – „Ef ég færi á eftir honum þá ætti ég í hættu að hann kæmi á eftir mér“

Fókus
11.05.2024

Fjölmiðlakonan Kristjana Svarfdal, betur þekkt sem Kidda Svarfdal, varð fyrir hrottalegri líkamsárás fyrir rúmlega fjórtán árum. Hún segir að lögreglan hafi ráðlagt henni að kæra ekki málið og hafi sagt að viðkomandi einstaklingur væri mjög hættulegur síbrotamaður sem gæti komið á eftir henni. Kidda er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hún er eigandi og ritstjóri Hún.is Lesa meira

Kidda var loks send í myndatöku þegar hún vaknaði í blóðpolli – „Viljið þið hjálpa mér? Það er eitthvað að“

Kidda var loks send í myndatöku þegar hún vaknaði í blóðpolli – „Viljið þið hjálpa mér? Það er eitthvað að“

Fókus
10.05.2024

Fjölmiðlakonan Kristjana Svarfdal, betur þekkt sem Kidda Svarfdal, er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Kidda er eigandi og ritstjóri Hún.is og þáttastjórnandi hlaðvarpsins Fullorðins. Þú getur einnig hlustað á Spotify, Apple Podcasts og hlaðvarpsþjónustu Google. Kidda fékk heilablæðingu árið 2021 en var þrisvar send heim af læknum með sterkar verkjatöflur sem sögðu hana vera Lesa meira

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Birna á mann í fangelsi – „Hann er klárlega óþekkur en hann er ekki vondur maður“

Fókus
23.12.2023

Birna Ólafsdóttir er gestur Kiddu Svarfdal í nýjasta þætti hlaðvarpsins Fullorðins. Maður Birnu var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi. Í viðtalinu kennir ýmissa grasa. Birna greinir meðal annars frá því að hún hafi beitt sér fyrir bættri aðstöðu í fangelsum landsins ekki síst fyrir heimsóknir barna fanga og fyrir bættum réttindum fanga. Hún segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af