Kevin Bridges vinsælasti grínisti Skotlands mætir til Íslands í apríl
Fókus05.11.2018
Uppistandarinn Kevin Bridges kemur til Íslands í apríl, en miðasala hefst á morgun, þriðjudag. Sýningin hans, Brand New, hefur fengið lof gagnrýnenda og sló rækilega í gegn í heimalandinu, þar sem hún seldi upp hvorki meira né minna en 19 kvöld á hinum goðsagnakennda stað, The Hydro í Glasgow. Kevin hefur sést reglulega á sjónvarpsskjánum Lesa meira