Golden Globe verðlaunahafi stödd á Íslandi
Fókus29.07.2023
Samkvæmt heimildum DV er bandaríska leikkonan Keri Russell stödd hér á landi. Að sögn dvelur hún á Reykjavík Edition hótelinu. Ekki er vitað hvort eiginmaður hennar og kollegi, Matthew Rhys, er með í för eða hvað Russell hyggst taka sér fyrir hendur á meðan hún dvelur hér á landi. Russell skaut fyrst af krafti á Lesa meira