fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

kennslubækur

Kennurum í Texas skipað að bjóða upp á „aðrar skoðanir“ hvað varðar Helförina

Kennurum í Texas skipað að bjóða upp á „aðrar skoðanir“ hvað varðar Helförina

Pressan
19.10.2021

Kennarar í Southlake í Texas fengu nýlega fyrirmæli frá yfirmanni fræðslusviðs um að ef bækur um Helförina eru í kennslustofum þeirra þá einnig að bjóða upp á bækur þar sem „aðrar skoðanir“ koma fram. Gagnrýnendur segja þessi fyrirmæli vera „verri en fáránleg“ og segja „ámælisvert“ að neyða kennara til að afneita Helförinni með því að afneita sögulegum staðreyndum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af