fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

kennaranám

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara

Fréttir
14.01.2019

Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, boðar róttækar aðgerðir til að bæta starfsumhverfi kennara og auka aðsókn í kennaranám. Hún ætlar að breyta námsfyrirkomulaginu þannig að kennaranemar fái laun þegar þeir sinna starfsnámi á fimmta ári. Einnig hyggst Lilja koma því svo fyrir að kennaranemar fái sértæka styrki frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af