Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heilan tíma og gera þessa hluti“
Fréttir„Þetta er bara smá grátlegt,“ segir Sara Júlíusdóttir, nemandi á þriðja ár í grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands, í athyglisverðu viðtali í Morgunblaðinu í dag. Þar lýsir Sara upplifun sinni af náminu og kallar eftir áherslubreytingum þannig að nemendur komi betur undirbúnir til starfa í skólunum að námi loknu. Í viðtalinu segir Sara að of mikill Lesa meira
Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara
FréttirLilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, boðar róttækar aðgerðir til að bæta starfsumhverfi kennara og auka aðsókn í kennaranám. Hún ætlar að breyta námsfyrirkomulaginu þannig að kennaranemar fái laun þegar þeir sinna starfsnámi á fimmta ári. Einnig hyggst Lilja koma því svo fyrir að kennaranemar fái sértæka styrki frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira