fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Keith Raniere

Sjálfshjálpargúru dæmdur í 120 ára fangelsi

Sjálfshjálpargúru dæmdur í 120 ára fangelsi

Pressan
29.10.2020

Á þriðjudaginn var Keith Raniere dæmdur í 120 ára fangelsi. Þessi sextugi sjálfshjálpargúru var meðal annars fundinn sekur um að hafa brennimerkt kynlífsþræla sína með upphafsstöfum sínum, mansal og kynferðislega misnotkun. Saksóknarar höfðu farið fram á að hann yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi en verjendur hans töldu 15 ára fangelsisdóm hæfilegan. Raniere sýndi engin merki iðrunar, þvert á móti. Áður en dómurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af