fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

kauphöll

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Marel hækkar mikið í kauphöllinni – rætt um að hluthafar í Eyri komi með 12 milljarða í nýtt hlutafé

Eyjan
10.11.2023

Hlutabréf Marels hafa hækkað um nær átta prósent það sem af er degi. Innherji á Vísi greindi frá því í morgun að rætt væri um að hluthafar í Eyri hyggist koma með 12 milljarða til styrktar félaginu og virðist það leggjast vel í fjárfesta. Eyrir Invest er stærsti hluthafinn í Marel og ráðandi hluthafar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af