Orðið á götunni: Er ekki bara komið nóg af Framsókn?
Eyjan05.10.2025
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, er með böggum hildar og segist vera orða vant vegna þess sem hann kallar „grímulausa aðför“ að landbúnaðinum í landinu. Tilefnið er frumvarp til breytinga á búvörulögum sem atvinnuvegaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda. Það sem Sigurður finnur frumvarpinu helst til foráttu er að í því er dregið úr Lesa meira
