Katy Perry nær nakin á tískusýningu Vogue
FókusSöngkonan Katy Perry vakti athygli þegar hún gekk í tískusýningu Vogue í París í gær. Perry, 39 ára, klæddist kjól frá Noir Kei Ninomiya sem skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Fleiri stjörnur komu fram í sýningunni, meðal annars söngkonan FKA Twigs og fyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne. FKA Twigs gaf tónlistarkonunni ráð. „Labbaðu eins og Lesa meira
Stórstjarnan seldi útgáfurétt sinn fyrir metfjárhæð
FókusTónlistarkonan Katy Perry hefur selt útgáfurétt allrar tónlistar sinnar fyrir 225 milljónir dala til Litmus Music. Fyrirtækið sendi fréttatilkynningu út á mánudaginn og sagði þar að samningurinn næði meðal annars til fimm platna sem Perry gaf út á árunum 2008 til 2020 á vegum Capitol Records. Plöturnar One Of The Boys, Teenage Dream, PRISM, Witness, Lesa meira
Sagðist hafa komist að sönnu eðli Russell Brand eftir að hann skildi við hana með sms
FókusBreski grínistinn Russel Brand er sakaður um kynferðis- og tilfinningalegt ofbeldi á um sjö ára tímabili á hátindi ferils síns, en fjórar konur segja leikarann hafa brotið gegn sér á árunum 2006-2013. Fjallað var um ásakanirnar um helgina í umfjöllun hjá The Times, Sunday Times og Channel 4 Dispatches og öðrum miðlum í kjölfarið. Brand Lesa meira