Missti af flugvélinni á Kastrup – Þá hófust vandræði hans fyrir alvöru
Pressan09.11.2021
Um helgina var maður handtekinn á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn eftir að hann missti af fluginu sem hann ætlaði með úr landi. Hann var þó ekki handtekinn fyrir að missa af flugvélinni enda ekki saknæmt að missa af flugi, frekar bara aulaskapur. Hann var handtekinn eftir að tollverðir fundu 5,5 milljónir danskra króna í reiðufé í ferðatösku hans. Lesa meira
Góður fengur á Kastrupflugvelli – Tekinn með 70 milljónir króna í reiðufé
Pressan15.10.2021
Óhætt er að segja að tollverðir á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn hafi krækt í góðan feng á miðvikudaginn. Þá stöðvuðu þeir karlmann, sem var á leið úr landi, sem var með 3,5 milljónir danskra króna, sem svara til um 70 milljóna íslenskra króna, meðferðis. Maðurinn er 42 ára og var á leið til Istanbúl í Tyrklandi. Hann var úrskurðaður í Lesa meira