Karl Héðinn stígur til hliðar í kjölfar umdeilds samneytis við táningsstúlku
FréttirFyrir 18 klukkutímum
Karl Héðinn Kristjánsson hefur sagt af sér formennsku í Roðanum ungliðahreyfingu Sósíalistaflokksins. Þetta gerir hann í kjölfar harðrar gagnrýni eftir að upp úr krafsinu kom að hann átti árið 2017 um skamma hríð í ástarsambandi við táningsstúlku, frá Austurríki þegar hann var 22 ára. Í færslu þar sem Karl gekkst við sambandinu sagði hann stúlkuna Lesa meira