fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Karamellukrem

Syndsamleg sólskinsterta með löðrandi ljúffengu karamellukremi sem enginn stenst

Syndsamleg sólskinsterta með löðrandi ljúffengu karamellukremi sem enginn stenst

Matur
21.04.2022

Í þættinum Matur og heimili fyrir liðlega þremur árum síðan sá Albert Eiríksson matarbloggari og sælkeri með meiru um baksturinn á tertunni sem tileinkuð er sumardeginum fyrsta hjá hans fjölskyldu. Albert heldur í ýmsar matartengdar hefðir og meðal þeirra hefða er að baka Sólskinstertuna sem sló í gegn þarna um árið. Albert býður ávallt upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af