fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

kanada

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Pressan
17.01.2019

Rahaf Mohammed, 18 ára, komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hún flúði frá fjölskyldu sinni í Sádi-Arabíu af ótta við að fjölskyldan myndi myrða hana. Fjölskylda hennar hefur þvertekið fyrir að það hafi staðið til. Rahaf flúði frá fjölskyldu sinni þegar hún var í Kúveit með henni. Hún flaug til Bangkok í Taílandi og Lesa meira

Hafa numið óútskýranleg merki utan úr geimnum – Margar kenningar á lofti um uppruna þeirra

Hafa numið óútskýranleg merki utan úr geimnum – Margar kenningar á lofti um uppruna þeirra

Pressan
11.01.2019

Háþróaður kanadískur útvarpssjónauki hefur numið óútskýranleg merki sem bárust langt utan úr geimnum. Um er að ræða svokallaðar Fast Radio Bursts (FRB) (hraðar útvarpsbylgjur) sem koma frá vetrarbraut í 1,5 milljarða ljósára fjarlægð. Þetta er aðeins í annað sinn sem merki sem þessi eru numin af sjónaukum hér á jörðinni. Það var CHIME sjónaukinn í Lesa meira

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Ótrúleg uppgötvun vísindamanna af hreinni tilviljun – Varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna

Pressan
30.11.2018

Þegar kanadískir vísindamenn komu myndavélum fyrir nærri Hudsonflóa í Wapusk þjóðgarðinum í Kanada 2011 var markmiðið að rannsaka samband manna og bjarndýra. En myndatökurnar leiddu til ótrúlegrar uppgötvunar sem varpar nýju ljósi á áhrif loftslagsbreytinganna. „Aldrei fyrr hefur verið sýnt fram á þetta vísindalega.“ Hefur The Globe and Mail eftir Doug Clark, sem vann að Lesa meira

Fór á eftirlaun á afmælisdeginum og vann í lottóinu samdægurs

Fór á eftirlaun á afmælisdeginum og vann í lottóinu samdægurs

Fréttir
10.05.2018

Það getur ýmislegt gerst á einum degi. Þann 28. apríl ætlaði Ping Kuen Shum, íbúi í Vancouver í Kanada, að fagna afmælisdegi sínum og jafnframt sínum síðasta vinnudegi fyrir eftirlaun. Áður en hann mætti til vinnu ákvað hann að versla sér lottómiða þegar hann staldraði við í verslun. Þetta voru skyndikaup til þess að fagna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af