Fyrrum ritstjóri furðar sig á frétt um veðurbreyti á Kaleo-tónleikum – „Þetta hefði nú ekki þótt gæfuleg fréttamennska þegar ég starfaði við það fag“
FréttirÓlafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda og fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins, er furðu lostinn yfir frétt sem birtist í aldreifingarblaði Morgunblaðsins í dag og fjallar um veðurbreytingartæki sem á að hafa verið notað til þess að tryggja blíðskaparveður þegar stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo fóru fram nýafstaðna helgi. Segist Ólafur hafa velt því fyrir sér hvort að um 1. Lesa meira
Sema Erla hvetur fimmmenningana til að losna við ævarandi skömm – „Ykkar er valið. Ykkar er samviskan. Ykkar er orðsporið “
FréttirSema Erla Serdar, aðjúnkt við Háskóla Íslands og stofnandi Solaris, skrifar opið bréf til hljómsveitarinnar Kaleo vegna fyrirhugaðra tónleika þeirra í borginni Ra´anana í Ísrael þann 22. júní. „Eftir 10 daga munu þið, meðlimir hljómsveitarinnar Kaleo; Jökull, Ruben, Davíð, Daníel og Þorleifur, koma fram á tónleikum í aðskilnaðarríkinu Ísrael. Sviðið sem þið munuð stíga á Lesa meira