Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu á kaupverði farsíma sem hann keypti af ónefndu fyrirtæki. Hafði maðurinn sent símann í viðgerð til fyrirtækisins en aldrei fengið hann til baka. Hann gafst upp á biðinni um tíma og útvegaði sér nýjan síma en sú ákvörðun hans átti eftir að koma honum í Lesa meira
Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu konu sem krafðist þess að ónefndu fyrirtæki yrði gert að efna samning þeirra á milli. Konan hafði keypt uppþvottavél, í vefverslun fyrirtækisins, á um 10.000 krónur. Fyrirtækið vildi ekki standa við söluna og vísaði til þess að mistök hefðu verið gerð við skráningu verðsins á uppþvottavélinni og það Lesa meira
Situr í súpunni eftir að hafa keypt flugmiða í vitlausa átt
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu ónefnds manns um endurgreiðslu á flugmiða sem hann keypti og greiddi fyrir á síðasta ári af ónefndu fyrirtæki. Hafði maðurinn keypt miða frá ónefndu landi til Íslands en ætlaði sér hins vegar að kaupa miða frá Íslandi til þessa sama ónefnda lands. Maðurinn keypti miða aðra leiðina síðla Lesa meira
Keypti hund dýrum dómum en á að fá hann endurgreiddan – Reyndist vera „gallaður“
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur samþykkt kröfu ónefndrar konu, sem borgaði ónefndum hundaræktendum á fjórða hundrað þúsund krónur, fyrir hund. Vildi konan meina að hundurinn hefði verið haldin galla sem fólst aðallega í því hann var ekki húsvanur eins og hundaræktendurnir sem seldu henni hundinn hefðu haldið fram. Sagði konan einnig að hundurinn hefði verið Lesa meira
Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla
FréttirÍ umsögn sinni um frumvarp, Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra, til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur hvetja Neytendasamtökin meðal annars til þess að breytingarnar hindri ekki aðgang nýrra aðila eins og t.d. Uber að markaðnum. Hvetja samtökin einnig til þess að komið verði á sjálfstæðri úrskurðarnefnd vegna kvartana yfir þjónustu leigibifreiða. Eitt heitasta umræðuefni undanfarinna missera í Lesa meira
Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur komist að þeirri niðurstöðu að viðskiptavinur ónefndrar bílaleigu eigi rétt á endurgreiðslu kostnaðar sem hann var rukkaður fyrir eftir að hafa dælt rangri eldsneytistegund á bifreið sem hann var með á leigu. Um virðist vera að ræða karlmann. Hann leigði bifreiðina frá 18. desember 2024 til 3. janúar 2025 og Lesa meira
Tvö hundruð þúsund króna húðflúrun fór út um þúfur
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að ónefndur húðflúrari skuli endurgreiða viðskiptavini að fullu fyrir húðflúrun sem aldrei fór fram. Greiddi viðskiptavinurinn 200.000 krónur en ekkert varð af því að hann fengi húðflúrið og ekkert hefur gengið að fá upphæðina endurgreidda nema að hluta til. Viðskiptavinurinn sneri sér til nefndarinnar í nóvember 2024. Nefndin hafði Lesa meira
Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfum manns um endurgeiðslu frá fyrirtæki sem seldi honum sérsaumuð gluggatjöld. Vildi maðurinn meina að afhending þeirra hefði dregist úr hófi fram en nefndin sagði að hann hefði verið of fljótur á sér að rifta kaupunum og krefjast endurgreiðslu. Málsatvik eru rakin í úrskurði nefndarinnar. Maðurinn pantaði sérsaumuð gluggatjöld Lesa meira
Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur lagt fyrir ónefnda bílaleigu að endurgreiða erlendum ferðamanni dráttarkostnað vegna bíls sem hann leigði hjá bílaleigunni. Hafði ferðamaðurinn leigt bílinn í október en hann var enn á sumardekkjum og á meðan leigutímanum stóð festist bíllinn í snjóskafli og þurfti ferðamaðurinn að leita til þriðja aðila í því skyni að losa Lesa meira
Ellilífeyrisþegar sagðir hafa valdið vatnstjóni á gistiheimili
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur komist að niðurstöðu í ágreiningsmáli manns við gistiheimili, en nafn þess og mannsins kemur ekki fram í úrskurði nefndarinnar. Maðurinn hafði leigt tvö herbergi á gistiheimilinu fyrir föður sinn og tvo vini hans sem allir eru ellilífseyrirþegar. Gistiheimilið sakaði hins vegar ellilífeyrisþegana um að hafa valdið vatnstjóni á öðru herberginu Lesa meira
