fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að ónefndu fyrirtæki beri að endurgreiða viðskiptavini sínum fyrir snorklferð sem hann ætlaði sér í ásamt samferðamanni. Fyrirtækið vísaði hins vegar tvímenningunum úr ferðinni á þeim grundvelli að þeir byggju ekki yfir nægilega góðri sundkunnáttu en því vísuðu þeir alfarið á bug. Snorkl (e. snorkeling) er einnig kallað yfirborðsköfun Lesa meira

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Fréttir
15.11.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur vísað frá kröfu konu um endurgreiðslu vegna kaupa hennar á svokölluðu límtréhúsi sem hún ætlaði að nota sem hesthús. Konan svaraði ekki beiðni nefndarinnar um nánari upplýsingar um tilganginn með kaupunum en konan mun vera skráð sem aðili í atvinnurekstri. Fram kemur í úrskurðinum að konan hafi samið um kaupin Lesa meira

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fréttir
14.11.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að fasteignasala beri að greiða kaupanda fasteignar bætur vegna kostnaðar við viðgerð á fasteign en hún var tilkomin vegna myglu. Kaupandinn keypti ásamt konu sinni fasteign í upphafi árs 2024 en fasteignasalinn hafði milligöngu um kaupin. Samkvæmt kaupsamningi var afhendingardagur eignarinnar í apríl 2024. Í kjölfar afhendingar áttu aðilar Lesa meira

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fékk símann aldrei til baka úr viðgerð en var allt of seinn að gera eitthvað í því

Fréttir
12.10.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu manns um endurgreiðslu á kaupverði farsíma sem hann keypti af ónefndu fyrirtæki. Hafði maðurinn sent símann í viðgerð til fyrirtækisins en aldrei fengið hann til baka. Hann gafst upp á biðinni um tíma og útvegaði sér nýjan síma en sú ákvörðun hans átti eftir að koma honum í Lesa meira

Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum

Fær ekki að kaupa uppþvottavél á kostakjörum

Fréttir
12.10.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu konu sem krafðist þess að ónefndu fyrirtæki yrði gert að efna samning þeirra á milli. Konan hafði keypt uppþvottavél, í vefverslun fyrirtækisins, á um 10.000 krónur. Fyrirtækið vildi ekki standa við söluna og vísaði til þess að mistök hefðu verið gerð við skráningu verðsins á uppþvottavélinni og það Lesa meira

Situr í súpunni eftir að hafa keypt flugmiða í vitlausa átt

Situr í súpunni eftir að hafa keypt flugmiða í vitlausa átt

Fréttir
10.10.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu ónefnds manns um endurgreiðslu á flugmiða sem hann keypti og greiddi fyrir á síðasta ári af ónefndu fyrirtæki. Hafði maðurinn keypt miða frá ónefndu landi til Íslands en ætlaði sér hins vegar að kaupa miða frá Íslandi til þessa sama ónefnda lands. Maðurinn keypti miða aðra leiðina síðla Lesa meira

Keypti hund dýrum dómum en á að fá hann endurgreiddan – Reyndist vera „gallaður“

Keypti hund dýrum dómum en á að fá hann endurgreiddan – Reyndist vera „gallaður“

Fréttir
09.10.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur samþykkt kröfu ónefndrar konu, sem borgaði ónefndum hundaræktendum á fjórða hundrað þúsund krónur, fyrir hund. Vildi konan meina að hundurinn hefði verið haldin galla sem fólst aðallega í því hann var ekki húsvanur eins og hundaræktendurnir sem seldu henni hundinn hefðu haldið fram. Sagði konan einnig að hundurinn hefði verið Lesa meira

Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla

Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla

Fréttir
06.10.2025

Í umsögn sinni um frumvarp, Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra, til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur hvetja Neytendasamtökin meðal annars til þess að breytingarnar hindri ekki aðgang nýrra aðila eins og t.d. Uber að markaðnum. Hvetja samtökin einnig til þess að komið verði á sjálfstæðri úrskurðarnefnd vegna kvartana yfir þjónustu leigibifreiða. Eitt heitasta umræðuefni undanfarinna missera í Lesa meira

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Fréttir
10.09.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur komist að þeirri niðurstöðu að viðskiptavinur ónefndrar bílaleigu eigi rétt á endurgreiðslu kostnaðar sem hann var rukkaður fyrir eftir að hafa dælt rangri eldsneytistegund á bifreið sem hann var með á leigu. Um virðist vera að ræða karlmann. Hann leigði bifreiðina frá 18. desember 2024 til 3. janúar 2025 og Lesa meira

Tvö hundruð þúsund króna húðflúrun fór út um þúfur

Tvö hundruð þúsund króna húðflúrun fór út um þúfur

Fréttir
03.06.2025

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað að ónefndur húðflúrari skuli endurgreiða viðskiptavini að fullu fyrir húðflúrun sem aldrei fór fram. Greiddi viðskiptavinurinn 200.000 krónur en ekkert varð af því að hann fengi húðflúrið og ekkert hefur gengið að fá upphæðina endurgreidda nema að hluta til. Viðskiptavinurinn sneri sér til nefndarinnar í nóvember 2024. Nefndin hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af