Innlagnir sjúklinga í mikilli offitu eyðilögðu útboð
FréttirKærunefnd útboðsmála hefur ógilt útboð Landspítalans vegna kaupa á gjörgæslurúmum. Hafði Öryggismiðstöðin kært útboðið á þeim grundvelli að skilyrði um að hámarksþyngd notenda rúmanna væri 200 kíló útilokaði fyrirtækið frá útboðinu. Vísaði fyrirtækið einnig til þess að í sambærilegu útboði spítalans nokkrum mánuðum áður hefðu skilyrði um hámarksþyngd notenda verið 185 kíló. Rökstuddi spítalinn þessa Lesa meira
Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld
FréttirKærunefnd útboðsmála komst nýlega að þeirri niðurstöðu að Bláskógabyggð væri skaðabótaskyld gagnvart fyrirtæki en sveitarfélagið hafnaði tilboði þess í útboði vegna byggingu dæluhúss á Laugarvatni á þeim grundvelli að það hefði verið í vanskilum með opinber gjöld. Fyrirtækið Nýbyggð lagði kæru fram til nefndarinnar. Í úrskurði hennar kemur fram að í útboðsgögnum hafi verið sérstaklega Lesa meira
Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi
FréttirNýlega tilkynnti Isavia að í kjölfar útboðs hefði verið ákveðið að fela þýska fyrirtækinu Heinemann að taka að sér rekstur Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myndi þá þýska fyrirtækið taka við rekstrinum af dótturfélagi Isavia, Fríhöfninni ehf. Heinemann átti að taka við rekstrinum í mars næstkomandi og samningurinn að vera til átta ára en nú er ferlið Lesa meira
Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess
FréttirKærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við Íslenska gámafélagið í kjölfar útboðs á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis í bænum hafi verið ólögmæt. Fólst það í því að bærinn samdi við fyrirtækið með fyrirvara um að það stæðist útboðsskilmála meðal annars um tilskilin starfsleyfi og fjárhagslega getu. Lesa meira
Taldar verulegar líkur á að Reykjanesbær hafi brotið lög
FréttirKærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að stöðva beri um stundarsakir samningsgerð Reykjanesbæjar og fyrirtækisins Origo um kaup sveitarfélagsins á fartölvum af fyrirtækinu. Það var samkeppnisaðili Origo, Opin Kerfi, sem hafði lagt fram kröfu um að samningsgerðin yrði stöðvuð og Reykjanesbæ gert að hafna tilboði Origo og ganga þess í stað til samninga við Lesa meira
