fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kærunefnd jafnréttismála

Sagðist hafa fengið uppsagnarbréf vegna erlends uppruna og óléttrar sambýliskonu

Sagðist hafa fengið uppsagnarbréf vegna erlends uppruna og óléttrar sambýliskonu

Fréttir
09.09.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli manns sem starfaði áður hjá fyrirtækinu Grímsborgir ehf. en manninum hafði verið sagt upp störfum. Vildi maðurinn meina að ástæðan fyrir uppsögninni hefði verið þjóðernisuppruni hans og einnig að á þeim tíma hefði sambýliskona hans, sem líka starfaði hjá fyrirtækinu, verið ólétt og þau því bæði á Lesa meira

Sagðist hafa verið hótað niðurlægingu ef hún myndi mæta á fleiri kóræfingar

Sagðist hafa verið hótað niðurlægingu ef hún myndi mæta á fleiri kóræfingar

Fréttir
24.08.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli konu sem lagði fram kæru á þeim grundvelli að hún hefði verið hrakin úr kór sem hún var meðlimur í. Vildi konan meina að kórstjórinn hefði hótað henni á þann hátt að um brot á lögum væri að ræða. Nefndin vísaði kæru konunnar hins vegar frá. Lesa meira

Landspítalinn réð konu og braut jafnréttislög

Landspítalinn réð konu og braut jafnréttislög

Fréttir
30.07.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landspítalinn hafi gerst brotlegur við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og lög um jafna meðferð á vinnumarkaði með því að ráða konu í starf lyfjafræðings í lyfjaþjónustu á þjónustusviði. Það var karlmaður sem kærði ráðninguna til nefndarinnar á þeim grundvelli að með því að Lesa meira

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr

Sagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki nógu skýr

Fréttir
17.05.2024

Birtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður í kæru sem lögð var fyrir Kærunefnd jafnréttismála en úrskurðurinn féll 19. apríl síðastliðinn. Hafði maður lagt fram kæru gegn fyrirtæki sem hann hafði starfað hjá en hann sagði yfirmann sinn hjá fyrirtækinu hafa komið illa fram við sig og að sér hefði verið mismunað meðal annars á Lesa meira

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Fréttir
06.05.2024

Kærunefnd jafnréttismála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ónefnt fyrirtæki hafi sagt konu upp störfum eftir að hún kvartaði yfir því að vera á lægri kjörum en eðlilegt gæti talist og vildi meina að um væri að ræða mismunun á grundvelli kyns, kynþáttar og þjóðernisuppruna. Krafðist konan leiðréttingar á kjörum sínum en var sagt upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af