Flugferðin á aðfangadag breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af
Pressan24.12.2022
Á aðfangadagskvöld 1971 var Juliane Keopcke í flugvél á leið frá Lima, höfuðborg Perú, til Pucallpa í Amazonskóginum. Móðir hennar Mariato var með henni. Auk þeirra voru 89 til viðbótar í vélinni. Juliane útskrifaðist úr menntaskóla nokkrum klukkustundum áður en mæðgurnar stigu um borð í vélina en fluginu seinkaði um sjö klukkustundir. Farþegarnir voru því ansi ákafir í að komast af stað og á Lesa meira