fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Julian Assange

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

EyjanFastir pennar
06.07.2024

Frægasti fangi heims er loksins laus. Julian Assange losnaði á dögunum úr bresku fangelsi og samdi við amerísk yfirvöld um takmarkaða játningu. Dramatísk saga fær sólskinsendi. Íslendingar hafa mikinn áhuga á máli Assange enda telst hann samkvæmt gamalli málvenju vera Íslandsvinur. Fjölmargir fagna þessum málalokum á netmiðlum. Í fagnaðarlátunum gleymist einkennilegur söguþráður þessa handrits. Bandarísk Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Mannkynið gegn alræðinu

Steinunn Ólína skrifar: Mannkynið gegn alræðinu

EyjanFastir pennar
23.02.2024

Réttarhöldum yfir blaðamanninum Julian Assange er lokið og nú bíðum við niðurstöðu dómara. Julian hefur setið í fangelsi í Bretlandi í fimm ár, án þess að hafa þar í landi hlotið dóm. Ef hann verður framseldur til Bandaríkjanna mun hann þar fangelsaður deyja, hægum og kvalafullum dauða. Pútín drap Navalni, það er vísast staðreynd, en Lesa meira

Mueller nálgast Trump – Einbúi í Lundúnum og turn í Moskvu auka þrýstinginn á Trump

Mueller nálgast Trump – Einbúi í Lundúnum og turn í Moskvu auka þrýstinginn á Trump

Pressan
03.12.2018

Eftir 18 mánaða langa rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar FBI á meintum tengslum kosningaframboðs Donald Trump við rússneska aðila er forsetinn sjálfur nú í fyrsta sinn kominn í beina snertingu við rannsóknina og er getið í réttarskjölum. Þar nefnist hann þó aðeins „Einstaklingur 1“ enn sem komið er. „Einstaklingur 1“ kemur við sögu í játningu Michael Cohen, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af