Jóna sigraðist á matarfíkn og alkóhólisma
Fókus09.02.2019
Jóna Kristín Sigurðardóttir er kona á góðum stað í lífinu. Hún er 51 árs gömul, í fínu formi og lítur út fyrir að vera yngri. Hún er hamingjusamlega gift, á börn og barnabörn og er afskaplega ánægð í starfi. En æviferill Jónu hefur verið grýtt braut, vörðuð ýmsum áföllum og baráttu við fíkn í áfengi Lesa meira