fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Jón Trausti Reynisson

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þegar þáverandi hluthöfum í DV fannst blaðið þjarma of harkalega að þáverandi dómsmálaráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, vegna lekamálsins var gerð hallarbylting á DV og Reyni Traustasyni bolað úr ritstjórastólnum, auk þess sem allir sem voru hliðhollir honum voru reknir. Reyni var bannað að koma nálægt húsakynnum blaðsins. Í kjölfarið fór rekstur DV úr böndunum. Reynir Lesa meira

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Fréttir
18.08.2025

Jón Trausti Reynisson framkvæmdasstjóri Heimildarinnar segir að hið umdeilda fyrirtæki Carbfix hafi tilkynnt fjölmiðilinn fyrir höfundarréttarbrot fyrir að nota ljósmynd sem fyrirtækið hefur nýtt í kynningarskyni. Vill Jón Tarusti að hins vegar meina að ekki hafi verið gerðar athugasemdir af hálfu Carbfix við noktun annarra fjölmiðla á sömu ljósmyndun skýringin hljóti því að vera sú Lesa meira

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður

Eyjan
01.06.2024

Forsetakosningar standa nú yfir og eflaust margir sem eiga eftir að fara á kjörstað og hluti þessa hóps líklega enn óákveðinn. Sýn fólks á forsetaembættið hefur reynst nokkuð misjöfn í kosningabaráttunni en mörgum hefur verið tíðrætt um það að forsetinn eigi að vera sameiningartákn. Jón Trausti Reynisson fjölmiðlamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar tekur undir það að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af