Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun
FréttirJón Trausti Reynisson framkvæmdasstjóri Heimildarinnar segir að hið umdeilda fyrirtæki Carbfix hafi tilkynnt fjölmiðilinn fyrir höfundarréttarbrot fyrir að nota ljósmynd sem fyrirtækið hefur nýtt í kynningarskyni. Vill Jón Tarusti að hins vegar meina að ekki hafi verið gerðar athugasemdir af hálfu Carbfix við noktun annarra fjölmiðla á sömu ljósmyndun skýringin hljóti því að vera sú Lesa meira
Segir að forsetinn eigi ekki að vera of jákvæður
EyjanForsetakosningar standa nú yfir og eflaust margir sem eiga eftir að fara á kjörstað og hluti þessa hóps líklega enn óákveðinn. Sýn fólks á forsetaembættið hefur reynst nokkuð misjöfn í kosningabaráttunni en mörgum hefur verið tíðrætt um það að forsetinn eigi að vera sameiningartákn. Jón Trausti Reynisson fjölmiðlamaður og framkvæmdastjóri Heimildarinnar tekur undir það að Lesa meira