fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Jón Trausti Lúthersson

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Eyjan
05.11.2025

Reynir Traustason hefur skrifað og gefið út bækur sem gengið hafa ákaflega vel. Mamma og ég, saga mæðginanna Kolbeins Þorsteinssonar og Ástu Sigurðardóttur, hefur runnið út núna í haust. Fyrir rúmum áratug, eftir að honum var bolað af DV, gaf Reynir út nokkurs konar fréttaævisögu sína, Afhjúpun. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Lesa meira

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Eyjan
02.11.2025

Reynir Traustason fékk að kynnast því að það getur verið hættulegt að fjalla um undirheimamál. Eitt sinn var ruðst inn á ritstjórn DV og Reynir tekinn kverkataki. Hótað var að koma heim til hans og skaða hann og fjölskyldu hans. Lögregluþjónn ráðlagði honum að taka málin í eigin hendur. Reynir er gestur Ólafs Arnarsonar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af