Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin
EyjanFastir pennarÍ full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira
Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?
EyjanBjarni Benediktsson talaði hreint út við fréttamenn á Bessastöðum við ráðherraskiptin í gær. Hann sagði ríkið ekki lengur ráða við þann kostnað sem ásókn flóttamanna hingað til lands fylgir. Þingið hafi brugðist í því að styðja hugmyndir ráðherra um að koma skikki á málaflokkinn og leggja fram trúverðuga stefnu. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Lesa meira
Þingmaður Vinstri grænna urðar yfir Sjálfstæðisflokkinn – „Sameinast þau nú öll í að velta sér upp úr rasíska drullupollinum“
EyjanÞað virðist hrikta ansi hressilega í ríkisstjórnarsamstarfi Vinstra hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, þá sérstaklega af hálfu tveggja fyrstnefndu flokkanna. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem lét af embætti dómsmálaráðherra í gær, gagnrýndi Vinstri græn í viðtali við Morgunblaðið fyrir linkind í útlendingamálum og sagði flokkinn eiga erfitt með að vera í ríkisstjórn. Hin opinbera Lesa meira
Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?
EyjanFylgi vinstri grænna hefur helmingast á kjörtímabilinu og það er ástæða til að ráðherrum flokksins fækki í ríkisstjórninni, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum náttfarapistli á Hringbraut. Á morgun verður ríkisráðsfundur og gert er ráð fyrir að Guðrún Hafsteinsdóttir komi inn í ríkisstjórnina fyrir Jón Gunnarsson. Ólafur Arnarson spilar því út að ekki sé sjálfsagt að Lesa meira
Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali
EyjanBjarni Benediktsson er ekki öfundsverður maður þessa dagana. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að fórna sínum traustasta stuðningsmanni til að efna loforð við Guðrúnu Hafsteinsdóttur um að gera hana að dómsmálaráðherra. Í nýjum dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Bjarna standa frammi fyrir nokkrum kostum í þessu máli og enginn þeirra sé góður. Lesa meira
Páll leigubílstjóri ver Jón með kjafti og klóm
Eyjan„Ósköp held ég að það séu ömurleg örlög að þurfa eða reyna sem ákafast að ófrægja og níða störf stjórnvalda eða gera þau tortryggileg, líkt og íslenska stjórnarandstaðan baslar jafnan við,“ segir Páll Pálmar Daníelsson leigubílstjóri í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hann um meint gagnsleysi stjórnarandstöðunnar á Alþingi og ver Jón Lesa meira
Jón dregur í land – „Með engum hætti vil ég saka þingmenn um mútuþægni“
EyjanJón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, segir það ekki hafa verið rétt af sér að vitna til orðróms um meinta mútuþægni alþingismanna varðandi veitingu ríkisborgararéttar handa einstaklingum. Það varð allt vitlaust á Alþingi í dag þegar Jón sakaði nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar og aðra þingmenn minnihlutans um að þiggja þakklætisvott frá fólki sem hefur verið fengið ríkisborgararétt hérlendis. Lesa meira
Kári segir ráðherra hafa viðrað þá hugmynd að gera tilraun með hugvíkkandi efni á 30 íslenskum föngum
FréttirKári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar, segir að Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, hafi viðrað þá hugmynd við sigað gera tilraun með hugvíkkandi efni á 30 föngum í íslenskum fangelsum til að sjá hvort að þau gætu bætt líf þeirra og þá sem samfélagsþegna. Opinn gagnvart nýstárlegum aðferðum Kári er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttarins Spjallið með Frosta Logasyni á Lesa meira
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að vopna lögregluna
FréttirJón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að gera reglugerðarbreytingar og heimila lögreglunni að hefja innleiðingarferli að notkun rafvarnarvopna. Áður en lögreglumenn fá heimild til að bera slík vopn munu þeir ljúka viðeigandi þjálfun og ítarlegar verklagsreglur verða settar um beitingu þessara vopna. Þetta kemur fram í grein sem Jón skrifar í Morgunblaðið í dag. Í henni Lesa meira
Segir hugmyndir samgönguráðherra óljósar og ófullnægjandi: „Taki lítið tillit til þeirra mjög brýnu umbóta sem þarf að gera“
EyjanJón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir við RÚV í dag að ræða þurfi betur samgönguáætlunina sem samgönguráðherra kynnti í gær. Fréttablaðið greindi frá því í gær að mikil ólga og pirringur væri í stjórnarsamstarfinu vegna ákvörðunar Sigurðar Inga samgönguráðherra að kynna áætlunina í gær, þar sem málið hefði ekki verið Lesa meira