Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Lánaskilmálarnir sem Hæstiréttur dæmdi ólögmæta í vaxtamálinu eru mjög sambærilegir við skilmála í bæði Noregi og Svíþjóð. Það er ekki vandamál fyrir bankana og aðra lánveitendur að sníða lánaskilmála að þeim kröfum sem koma fram í dómi Hæstaréttar. Fyrirsjáanleiki verður meiri fyrir lántakendur með nýjum skilmálum. Nýju skilmálarnir byggja m.a. á fyrirmynd frá Hollandi en Lesa meira
