fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

jökull

Kínverskir jöklar bráðna ótrúlega hratt

Kínverskir jöklar bráðna ótrúlega hratt

Pressan
14.11.2020

Jöklar í Qilian fjallgarðinum í Kína bráðna ótrúlega hratt samhliða hnattrænni hlýnun. Þetta eykur áhyggjur af að vatnsskortur geti orðið að veruleika í framtíðinni. Stærsti jökullinn í þessum 800 km langa fjallgarði hefur hörfað um 450 metra síðan á sjötta áratugnum en þá var byrjað að fylgjast með honum. Hann hefur minnkað um 7% á þessum tíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Selena Gomez trúlofuð