Skoðanakannanir benda í eina átt – Trump nær ekki endurkjöri
PressanForsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember og kosningabaráttan er þegar hafin. Donald Trump, sitjandi forseti, mun takast á við Joe Biden, fyrrum varaforseta, um embættið. 53 skoðanakannanir hafa verið gerðar að undanförnum um hug kjósenda og er óhætt að segja að niðurstöðurnar bendi í eina átt. Trump nær ekki endurkjöri. Í könnunum var niðurstaðan að Biden er með mun meira fylgi Lesa meira
Afgerandi niðurstaða skoðanakönnunar fyrir bandarísku forsetakosningarnar
PressanNú er hálft ár þangað til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu og kjósa forseta til næstu fjögurra ára. Nokkuð ljóst er að sitjandi forseti, repúblikaninn Donald Trump, og demókratinn Joe Biden, sem var varaforseti í forsetatíð Barack Obama, munu takast á um embættið. Nýlega gerði Suffolk háskólinn skoðanakönnun fyrir USA Today um fylgi frambjóðendanna. Niðurstaðan er Lesa meira
Segja að Joe Biden ætli að sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata
PressanJoe Biden, sem var varaforseti á valdatíð Barack Obama, hyggst sækjast eftir að verða forsetaframbjóðandi demókrata í forsetakosningunum á næsta ári. Hann þarf þó að afla sér drjúgra upphæða í kosningasjóð til að geta keppt um hnossið. The Wall Street Journal skýrir frá þessu. Blaðið segir að Biden hafi sagt nokkrum stuðningsmönnum sínum að hann Lesa meira
