fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Jeppi

Fær að skila 20 ára gömlum óökuhæfum jeppa

Fær að skila 20 ára gömlum óökuhæfum jeppa

Fréttir
26.05.2025

Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjaness fær kaupandi 20 ára gamals Toyota Land Cruiser jeppa, sem samkvæmt skoðunarmönnum er í óökuhæfu ástandi, að skila honum og fá kaupverðið endurgreitt. Jeppinn er ágerð 2004 en maður nokkur keypti hann af fyrirtæki árið 2023 og borgaði fyrir 1,6 milljónir króna. Maðurinn sá auglýsingu frá fyrirtækinu þar sem jeppinn var Lesa meira

Tekist á um 78 ára gamlan Willys jeppa – Heimtaði bílinn tæplega hálfri öld síðar

Tekist á um 78 ára gamlan Willys jeppa – Heimtaði bílinn tæplega hálfri öld síðar

Fréttir
16.02.2024

Landsréttur kvað fyrir nokkrum dögum upp dóm í máli sem varðar deilur um eignarhald á Willys-jeppa sem fyrst var skráður hér á landi 1946. Maður höfðaði mál á hendur öðrum manni sem hefur jeppann í sinni vörslu og fór fram á að jeppinn yrði tekinn úr vörslu hans. Fyrrnefndi maðurinn vildi meina að hann væri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af