fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Jen Psaki

Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins með kórónuveiruna

Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins með kórónuveiruna

Pressan
01.11.2021

Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá henni. Einnig kemur fram að hún hafi síðast hitt Joe Biden, forseta, á þriðjudaginn og að þá hafi verið meira en 1,8 metrar á milli þeirra og að bæði hafi þau notað andlitsgrímur. Auk þess voru þau utandyra. Ónafngreindur heimildarmaður sagði að Biden hafi Lesa meira

Talskona Biden lofar „sannleika og gegnsæi“

Talskona Biden lofar „sannleika og gegnsæi“

Pressan
21.01.2021

Stjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hefur í hyggju að hafa daglega fréttamannafundi og veita reglulega upplýsingar um stöðu kórónuveirufaraldursins. Hvíta húsið lofar einnig „sannleika og gagnsæi“ í samskiptum sínum út á við. Þetta sagði Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, á fréttamannafundi í gærkvöldi, þeim fyrsta eftir að Biden tók við embætti. „Þegar forsetinn bað mig um að taka þetta starf að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af