fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Jay Slater

Táningurinn á Tenerife ófundinn: Sást mögulega með tveimur sjúskuðum mönnum – Dularfull notkun á Instagram-reikningi hans

Táningurinn á Tenerife ófundinn: Sást mögulega með tveimur sjúskuðum mönnum – Dularfull notkun á Instagram-reikningi hans

Fréttir
22.06.2024

Breski táningurinn Jay Slater, sem er aðeins 19 ára, er enn ófundinn en hann hvarf á paradísareyjunni Tenerife í byrjun vikunnar.  Jay ferðaðist til Tenerife til að vera viðstaddur NRG-tónlistarhátíðina ásamt vinum sínum. Að morgni mánudags sást síðast til hans en þá ætlaði hann að halda fótgangandi til gististaðar síns í Los Christianos en virtist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af