fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Jarðvarmi slhf.

Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn

Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn

Eyjan
14.11.2023

Eigendur HS-Orku hafa greitt sér 33 milljarða út úr fyrirtækinu á síðustu sex árum en þingheimur samþykkti í gærkvöldi að leggja sérstakan fasteignaskatt á heimilin í landinu til að borga fyrir 2,5 milljarða framkvæmdir við varnargarða til að verja mannvirki HS Orku við Svartsengi. Alþingi samþykkti í gærkvöldi með samhljóða atkvæðum 57 þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu að skattleggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af