fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Jamie Foxx

Tilfinninganæmur Foxx kom fram í fyrsta sinn eftir dularfull veikindi – „Ég gat í rauninni ekki gengið“

Tilfinninganæmur Foxx kom fram í fyrsta sinn eftir dularfull veikindi – „Ég gat í rauninni ekki gengið“

Fókus
05.12.2023

Bandaríski leikarinn Jamie Foxx barðist við tárin þegar hann tók við verðaunum á mánudag, en um er að ræða fyrstu opinberu framkomu leikarans frá því að hann veiktist með undarlegum hætti í apríl. Um var að ræða Critics Choice Association Awards Celebration of Cinema & Television verðlaunahátíðina þar sem þeldökkir listamenn og listamenn af suður-amerískum Lesa meira

Jamie Foxx eyddi færslu sem þótti hatursfull

Jamie Foxx eyddi færslu sem þótti hatursfull

Fókus
06.08.2023

Leikarinn heimsfrægi Jamie Foxx, sem meðal annars hefur hlotið Óskarsverðlaunin, hefur beðist afsökunar á færslu sem hann setti á Instagram-síðu sína og hefur hann eytt færslunni. Foxx, sem er 55 ára gamall skrifaði í færslunni: „Þeir drápu þennan gaur sem hét Jesús. Hvað heldurðu að þeir geri við þig?“ Lesendur síðu leikarans skildu eftir athugasemdir Lesa meira

Misvísandi sögur um ástand Jamie Foxx – Hefur legið á spítala í þrjár vikur

Misvísandi sögur um ástand Jamie Foxx – Hefur legið á spítala í þrjár vikur

Fókus
04.05.2023

Kvikmynda- og tónlistarmaðurinn Jamie Foxx veiktist illa þann 12. apríl síðastliðinn og hefur legið á spítala síðan. Foxx var við tökur á Netflix-kvikmyndinni Back in action ásamt leikkonunni Cameron Diaz þegar veikindin komu upp. Ekki liggur fyrir hvers eðlis þau eru en fjölskylda hans hefur varist fregna af því frá fyrsta degi. Bandaríski slúðurmiðillinn TMZ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af