Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
EyjanFastir pennarÉg man eftir fyrsta foreldrafundinum sem ég sótti sem grunnskólanemi á fyrsta ári í Þorpinu á Akureyri. Mér fannst gaman í skólanum, ég hafði áhuga á námsefninu og ég var í bekk með besta vini mínum. Nánustu vinirnir á þessum tíma voru allir strákar og ég var í slagtogi með þeim í frímínútum og eftir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Glæsilegur dagur íslenskra kvenna – baráttunni fyrir frelsi og réttlæti lýkur aldrei
EyjanFastir pennarGlæsilegur kvennafrídagur er að kvöldi kominn. Tugþúsundir kvenna og kvára þyrptust niður á Arnarhól og Lækjartorg, og jú, einhverjir karlar voru líka í hópnum til að sýna samstöðu. Dagur sem byrjaði dimmur og blautur reif af sér skýjahuluna og sólin baðaði tugþúsundir með geislum sínum. Slíkur er samtakamáttur íslenskra kvenna að jafnvel veðrið er kveðið Lesa meira
Frans páfi breytir lögum kaþólsku kirkjunnar til að konur geti gegnt stærra hlutverki – Mega þó ekki vera prestar
PressanFrans páfi breytti lögum kaþólsku kirkjunnar á mánudaginn til að gera konum kleift að sinna ákveðnum hlutverkum við messur. Þetta er mjög lítið skref í átt að því að gera konum kleift að sinna stærri hlutverkum innan kaþólsku kirkjunnar en þær hafa ekki mátt sinna mörgu þar. Samkvæmt ákvörðun páfans þá mega konur nú lesa upp í messum og Lesa meira
Tímamót í Þýskalandi – Nú verður minnst ein kona að sitja í stjórn hvers fyrirtækis
PressanEftir áralangar umræður hefur þýska ríkisstjórnin loksins samþykkt lög sem kveða á um að í stjórnum fyrirtækja, sem eru með fleiri en þrjá stjórnarmenn, verði að minnsta kosti ein kona að sitja. Jafnaðarmenn, sem mynda ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum, flokki Angelu Merkel kanslara, hafa lengi barist fyrir þessu. Franziska Giffey, ráðherra fjölskyldumála, segir að lögin séu Lesa meira
