fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020

Ivanka Trump

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári

Pressan
05.08.2020

Ivanka Trump, dóttir Donald Trump Bandaríkjaforseta, og eiginmaður hennar, Jared Kushner, eru bæði titluð sem ráðgjafar í Hvíta húsinu. En þau störf virðast ekki taka mikinn tíma því þau koma að minnsta kosti ekki í veg fyrir að þau sinni viðskiptum af miklum móð. Þau högnuðust vel á síðasta ári en samkvæmt upplýsingum sem voru Lesa meira

Trump-fjölskyldan sökuð um að misnota forsetaembættið – Auglýsa dósamat

Trump-fjölskyldan sökuð um að misnota forsetaembættið – Auglýsa dósamat

Pressan
17.07.2020

Forseti Bandaríkjanna að auglýsa dósamat, er það viðeigandi og í samræmi við hefðir og reglur? Þessu velta sumir fyrir sér eftir að Donald Trump birti mynd á Twitter þar sem hann sést með dósamat frá Goya Foods fyrir framan sig á skrifborði sínu í Hvíta húsinu. Dóttir hans, Ivanka Trump, hefur einnig birt mynd á Lesa meira

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Demókratar ætla að rannsaka tölvupóstamál Ivanka Trump

Pressan
21.11.2018

Demókratar taka við völdum í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í janúar en þeir náðu meirihluta í deildinni í kosningunum í byrjun mánaðarins. Þeir eru strax farnir að skipuleggja störf sín í deildinni og undirbúa nú rannsókn á notkun Ivanka Trump, dóttur og ráðgjafa Donald Trump forseta, á tölvupósti. Eins og DV skýrði frá í gær notaði Ivanka Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af