fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Ísrael

Eldflaugum rignir yfir Ísraelsmenn í kjölfar innrásar þeirra í Líbanon

Eldflaugum rignir yfir Ísraelsmenn í kjölfar innrásar þeirra í Líbanon

Pressan
01.10.2024

Hizbollah-samtökin í Líbanon hafa látið eldflaugum rigna yfir íbúðabyggðir Ísraelsmanna við landamæri Líbanons eftir að Ísraelsher réðst inn í landið í gærkvöldi. Hafa Hizbollah-samtökin einkum beint sjónum sínum að bæjunum Shtula og Metula í nótt sem eru við landamæri Líbanons, en talið er að ísraelskir hermenn haldi til þar. Þá hafa samtökin einnig skotið eldflaugum að hafnarborginni Haifa Lesa meira

Þaulskipulögð aðgerð Mossad: Skúffufyrirtæki sett á fót og símboðarnir smíðaðir frá grunni

Þaulskipulögð aðgerð Mossad: Skúffufyrirtæki sett á fót og símboðarnir smíðaðir frá grunni

Pressan
19.09.2024

Ísraelsmenn eru sagðir hafa smíðað símboðana frá grunni sem sprengdu fjölmarga meðlimi Hisbollah-samtakanna í fyrradag. Því hefur verið haldið fram að átt hafi verið við símboðana og sprengiefni komið fyrir í þeim en þetta mun ekki vera rétt ef marka má umfjöllun New York Times. Mossad, ísraelska leyniþjónustan, er sögð hafa sett á fót skúffufyrirtæki sem virðast hafa haft Lesa meira

Óttast að símarnir springi næst: Verður farið í hefndarárásir á skotmörk utan Ísraels?

Óttast að símarnir springi næst: Verður farið í hefndarárásir á skotmörk utan Ísraels?

Pressan
19.09.2024

Mikill ótti ríkir í Líbanon vegna óhugnanlegra árása sem gerðar hafa verið á liðsmenn Hisbollah-samtakanna undanfarna daga. Á þriðjudag sprungu símboðar hátt í þrjú þúsund liðsmanna samtakanna með þeim afleiðingum að tólf létust og margir örkumluðust. Í gær var sjónum beint að talstöðvum liðsmanna samtakanna með þeim afleiðingum að tuttugu létust og meira en 450 særðust. Lesa meira

Tíu ára gamlir fimmburar dóu í árás Ísralesmanna

Tíu ára gamlir fimmburar dóu í árás Ísralesmanna

Pressan
19.08.2024

Tíu ára gamlir fimmburar voru í hópi 29 óbreyttra borgara sem létust í árásum Ísraelshers á Gaza í gær og í fyrrinótt. Yfir 40 þúsund Palestínumenn hafa dáið í stríðinu og um 2,3 milljónir manna hafa yfirgefið heimili sín á þeim tíu mánuðum sem stríðið hefur staðið yfir. AP-fréttastofan greinr frá því að árás hafi verið gerð á Lesa meira

Háttsettir ísraelskir stjórnmálamenn verja hrottalega hópnauðgun á palestínskum fanga í Sde Teiman-herstöðinni

Háttsettir ísraelskir stjórnmálamenn verja hrottalega hópnauðgun á palestínskum fanga í Sde Teiman-herstöðinni

Fréttir
09.08.2024

Talsvert uppnám hefur verið í Ísrael og á alþjóðlegum vettvangi vegna myndbands sem lak frá Sde Teiman-herstöðinni í Ísrael. Á myndbandinu mátti sjá ísraelska hermenn velja palestínskan fanga úr hópi og hópnauðga honum svo með hrottalegum hætti. Þurfti fanginn, sem samkvæmt ísraelskum fjölmiðlum gat ekki gengið eftir árásina, að leggjast inn á sjúkrahús. Í kjölfarið Lesa meira

Níu ísraelskir hermenn í haldi vegna gruns um alvarlegt kynferðisofbeldi í garð palestínsks fanga – Múgur reyndi að frelsa níumenningana

Níu ísraelskir hermenn í haldi vegna gruns um alvarlegt kynferðisofbeldi í garð palestínsks fanga – Múgur reyndi að frelsa níumenningana

Fréttir
30.07.2024

Fjölmiðlar hafa greint frá því að níu ísraelskir hermenn séu í haldi og verði yfirheyrðir vegna gruns um að þeir hafi beitt palestínskan fanga miklu harðræði meðal annars alvarlegu kynferðisofbeldi. Í umfjöllun AP kemur fram að að ísraelski herinn hafi greint frá þessu í gær en Palestínumaðurinn var í haldi í fangelsi í herstöð í Lesa meira

Birgir segir gyðinga hér á landi óttaslegna: Einum neitað um afgreiðslu fyrir það eitt að vera gyðingur

Birgir segir gyðinga hér á landi óttaslegna: Einum neitað um afgreiðslu fyrir það eitt að vera gyðingur

Fréttir
06.06.2024

„Þeir sem ég ræddi við segja all­ir sömu sög­una. Þeir eru ótta­slegn­ir og hrædd­ir við að segja að þeir séu gyðing­ar eða frá Ísra­el,“ segir Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið í dag. Í fréttinni kemur fram að Morgunblaðið hafi leitað til Birgis eftir að viðmælendur blaðsins höfðu lýst vanlíðan gyðinga hér á landi. Lesa meira

Hátíðargestur segir 50 hafa tekið eigið líf eftir árás Hamas – „Ég þurfti að fá mér hund til þess að komast í gegnum daginn“

Hátíðargestur segir 50 hafa tekið eigið líf eftir árás Hamas – „Ég þurfti að fá mér hund til þess að komast í gegnum daginn“

Fréttir
16.04.2024

Maður sem lifði af árás Hamas samtakanna á Nova tónlistarhátíðina í október síðastliðnum segir að tæplega 50 gestir hátíðarinnar hafi tekið eigið líf síðan þá. Einnig að fjöldi hafi þurft að leggjast inn á geðdeild vegna áfallsins. Samkvæmt frétt Mail Online heitir maðurinn Guy Ben Shimon og bar hann vitni fyrir þingnefnd sem fjallaði um Lesa meira

Hún var beitt kynferðislegu ofbeldi af Hamasliðum

Hún var beitt kynferðislegu ofbeldi af Hamasliðum

Fókus
27.03.2024

Amit Soussana hefur fyrst þeirra ísraelsku kvenna sem hnepptar voru í gíslingu Hamas-samtakanna þann 7. október síðastliðinn tjáð sig opinberlega um það kynferðislega ofbeldi sem hún varð fyrir á meðan gíslingunni stóð. Hún var gísl Hamas í 55 daga en var meðal þeirra gísla sem Hamas sleppti lausum í nóvember eftir að samningar náðust milli Lesa meira

Stefán Einar fer mikinn á Facebooksíðu Egils – Varpar ásökunum um gyðingahatur, mafíustarfsemi og stuðning við Hamas í allar áttir

Stefán Einar fer mikinn á Facebooksíðu Egils – Varpar ásökunum um gyðingahatur, mafíustarfsemi og stuðning við Hamas í allar áttir

Fréttir
22.03.2024

Stefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Mbl.is og víninnflytjandi, varpar fram ásökunum í garð nokkurs fjölda fólks í umræðum um færslu á Facebook-síðu fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar. Sakar Stefán Einar Egil meðal annars um að veita gyðingahöturum vettvang með færslu sinni og sakar ýmsa sem taka þátt í umræðunni um gyðingahatur og stuðning við Hamas samtökin. Þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af