fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Ísmaðurinn

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Fókus
18.04.2024

Guðbjörg Ýr Valkyrja Guðbjargardóttir er nýjasti gestur Kiddu Svarfdal í hlaðvarpsþættinum Fullorðins. Guðbjörg er 44 ára og vinnur á Landspítalanum og hefur upplifað mörg áföll í gegnum ævina. Hún ræðir sögu sína í þættinum og opnar sig um eftirmála viðtals sem hún fór í árið 2015 um föður sinn, skipstjórann Sigurð Pétursson. Árið 2015 tók Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af