fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Íslensk tunga

Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði

Tímavélin – Áhyggjur af áhrifum enskunnar á Íslandi eru ekki nýtt fyrirbrigði

Fókus
17.02.2024

Undanfarin misseri hafa heyrst háværar raddir um að áhrif enskunnar séu við það að ganga að íslenskunni dauðri. Snjalltækjavæðingin er sögð ýta undir þessa þróun. Íslendingar og þá ekki síst þau sem yngri eru lifa og hrærast í enskum málheimi í gegnum snjalltækin. Þjóðin er sögð þekkja bandarískar kvikmyndir og sjónvarpsþætti betur en sín eigin Lesa meira

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Segir hnignun íslenskunnar ekki ferðaþjónustunni að kenna

Fréttir
19.08.2023

Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar ritar grein sem birt var í gær á Vísi. Greinin er svar við grein tónlistarmannsins Bubba Morthens, Hernaðurinn gegn tungumálinu, sem birt var í Morgunblaðinu fyrr í vikunni og vakti talsverða athygli. Sjá einnig: Bubbi segir íslenskuna vera hornreka – „Við verðum að rísa upp“ Bjarnheiður segist deila áhyggjum Bubba Lesa meira

Þetta langar Bubba ekki til að gera á elliheimilinu

Þetta langar Bubba ekki til að gera á elliheimilinu

Fókus
20.07.2023

Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið þjóðkunna Bubbi Morthens skrifaði í gær færslu á Facebook-síðu sína. Í færslunni lýsir hann, eins og svo mörg hafa gert undanfarið, yfir miklum áhyggjum af stöðu og framtíð eins dýrmætasta djásns Íslendinga; íslenskrar tungu. Bubbi skrifar: „Að tala íslensku, að panta mat á íslensku, að fara inn á elliheimili og tala íslensku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af