fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Íslandspóstur

Íslandspóstur fór ekki að lögum gagnvart starfsmanni sínum

Íslandspóstur fór ekki að lögum gagnvart starfsmanni sínum

Fréttir
11.12.2023

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli þar sem kvartað var yfir rafrænni vöktun Íslandspósts með notkun ökurita í bifreið sem sá aðili sem kvartaði til stofnunarinnar hafði afnot af í starfi hjá Íslandspósti. Gögn sem fengin voru úr ökuritanum voru notuð sem ástæða þess að viðkomandi var sagt upp starfi sínu hjá fyrirtækinu. Er það niðurstaða Lesa meira

Nóg að gera hjá Íslandspósti – Mikil aukning í netverslun

Nóg að gera hjá Íslandspósti – Mikil aukning í netverslun

Eyjan
02.04.2020

Vegna COVID-19 faraldursins hefur netverslun innanlands aukist mjög mikið og það hefur í för með sér aukið annríki hjá Íslandspósti. Í mars nam aukningin 30 prósentum að sögn Birgis Jónssonar forstjóra fyrirtækisins. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Þetta er eins og fyrir jólin.“ Er haft eftir Birgi sem sagði einnig að starfsfólk hafi verið fært til Lesa meira

Telur sendingagjald Íslandspóst geta verið ólöglegt –„Ígildi tolla – Pósturinn rukkar allt tvisvar“

Telur sendingagjald Íslandspóst geta verið ólöglegt –„Ígildi tolla – Pósturinn rukkar allt tvisvar“

Eyjan
03.12.2019

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gjald sem Íslandspóstur rukkar fyrir póstsendingar að utan geti verið ólöglegt, en það sé til skoðunar. Einnig er fjallað um málið í Neytendablaðinu undir heitinu Pósturinn rukkar alltaf tvisvar, þar sem greint er frá því að margar kvartanir hafi borist Neytendasamtökunum vegna hærra Lesa meira

BSRB: Engin rök fyrir einkavæðingu Íslandspósts

BSRB: Engin rök fyrir einkavæðingu Íslandspósts

Eyjan
27.06.2019

„Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni“ segir í tilkynningu frá  BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf. í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherra. Bréfið er sent í kjölfar ummæla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra um að fljótlega Lesa meira

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Helga Vala: Stjórnendur Íslandspóst reyndu ítrekað að fá Ríkisendurskoðun til að leyna Alþingi upplýsingum

Eyjan
26.06.2019

Mikið hefur verið fjallað um stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst sem birt var í gær og er óhætt að tala um svarta skýrslu. Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar skrifar um málið í Morgunblaðið í dag og greinir frá því að stjórnendur Íslandspósts hefðu reynt að fá ríkisendurskoðanda til að leyna Alþingi upplýsingum um rekstur félagsins. Um Lesa meira

Ólafur segir skýrslu Ríkisendurskoðunar staðfesta „alvarleg samkeppnisbrot í rekstri Íslandspósts“

Ólafur segir skýrslu Ríkisendurskoðunar staðfesta „alvarleg samkeppnisbrot í rekstri Íslandspósts“

Eyjan
25.06.2019

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, hefur lengi bent á rekstrarvanda og skekkta samkeppnisstöðu Íslandspósts á liðnum árum. Hann segir á vef FA í dag að skýrsla Ríkisendurskoðunar sem birt var í dag, sé mikilvægt veganesti fyrir stjórnvöld, en þar sé enn ýmsum spurningum ósvarað og setur fyrirvara við niðurstöður skýrslunnar. Var aðskilnaður fullnægjandi ? Ólafur Lesa meira

Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst – „Ekki tryggt að félagið þurfi ekki á frekari fyrirgreiðslu að halda á næsta ári“

Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um Íslandspóst – „Ekki tryggt að félagið þurfi ekki á frekari fyrirgreiðslu að halda á næsta ári“

Eyjan
25.06.2019

Ríkisendurskoðandi hefur lokið úttekt á Íslandspósti ohf., sem gerð var að beiðni fjárlaganefndar Alþingis. Í tilkynningu kemur fram að á árunum 2013-2018 var uppsafnað tap Íslandspósts ohf. 246 m.kr. Til að bregðast við greiðsluvanda félagsins ákvað Alþingi í september 2018 að veita félaginu lán, alls 500 m.kr. á 6,2% vöxtum til eins árs. Heimilt er að breyta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af