Listafólk minnti á herferðina Þitt nafn bjargar lífi
FréttirÍ tilkynningu frá Íslandsdeild Amnesty International kemur fram að deildin hafi í gær staðið fyrir viðburði á fyrstu hæð Kringlunnar við Blómatorg í gær. Tilgangurinn hafi verið að vekja athygli á árlegri og alþjóðlegri herferð Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi, sem í ár sé helguð tíu málum sem flest tengjast frelsisskerðingu með einum eða Lesa meira
Þitt nafn bjargar lífi – Fréttatilkynning frá Íslandsdeild Amnesty International
FréttirEftirfarandi er fréttatilkynning frá Íslandsdeild Amnesty International: Þitt nafn bjargar lífi – Hafðu áhrif núna! Krafan um verndun mannréttinda hefur sjaldan verið jafn þörf og núna. Stríðið í Úkraínu og harðnandi átök fyrir botni Miðjarðarhafs hafa kostað gífurlegan fjölda mannslífa, einkum óbreyttra borgara. Þar á meðal eru fjölmörg börn. Stríðsglæpir hafa verið framdir bæði af hálfu og Lesa meira