fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Íslandsbanki

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Ole Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Orðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Eyjan
22.02.2024

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, hefur birt frumvarp um ráðstöfun þess hluta Íslandsbanka sem ríkið á enn þá í Samráðsgátt. Vill hún setja bankann í markaðsútboð. Ríkið á enn þá 42,5 prósent í Íslandsbanka. Farið hafa fram tvö útboð, hið fyrra í júní 2021 þegar 35 prósent voru seld og hið seinna í mars 2022 Lesa meira

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Eyjan
22.12.2023

Kviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira

Halda á áfram sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka – Einnig stefnt á að selja í Landsbankanum

Halda á áfram sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka – Einnig stefnt á að selja í Landsbankanum

Eyjan
12.09.2023

Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024, sem kynnt var í morgun, er meðal annars kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra verði veittar tilteknar heimildir til að selja hlutabréf í eigu ríkisins en einnig að kaupa hlutabréf fyrir hönd ríkisins. Einnig yrði ráðherranum, samkvæmt frumvarpinu veittar heimildir til að gera ýmsar ráðstafanir vegna umsýslu Lesa meira

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Eyjan
29.07.2023

Er heppilegt að fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota flugfélagi, WOW sem fór í stórt skuldabréfaútboð örfáum vikum fyrir gjaldþrot, taki sæti í bankaráði Íslandsbanka sem þarf að endurreisa orðspor sitt eftir allt sem á undan er gengið? Þessarar spurningar spyr Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir mikið hafa mætt á tilnefningarnefnd Íslandsbanka Lesa meira

Þorsteinn segir ríkisstjórnina verða að svara þremur mikilvægum spurningum

Þorsteinn segir ríkisstjórnina verða að svara þremur mikilvægum spurningum

Eyjan
06.07.2023

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, sendi í morgun frá sér pistil hér á Eyjunni, þar sem hann gagnrýnir þátt ríkisstjórnarinnar í Íslandsbankamálinu en eins og kunnugt er var gerð sátt milli Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabankans vegna brota fyrrnefnda aðilans á reglum og lögum við sölu á hlutabréfum í bankanum sem voru í eigu ríkisins. Íslandsbanki Lesa meira

Fær að minnsta kosti 47 milljón króna starfslokasamning frá Íslandsbanka

Fær að minnsta kosti 47 milljón króna starfslokasamning frá Íslandsbanka

Eyjan
03.07.2023

Ásmundur Tryggvason, sem lét af störfum hjá Íslandsbanka síðastliðinn laugardag, er með tólf mánaða uppsagnarfrest sem framkvæmdastjóri á sviði fyrirtækja og fjárfesta. Vísir greinir frá þessu en það þýðir að starfslokasamningur hans hljóðar að minnsta kosti upp á 47 milljónir króna en það voru árslaun Ásmundar samkvæmt ársreikningi bankans í fyrra. Til samanburðar voru árslaun Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

Svarthöfði skrifar: Hvar endar þetta?

EyjanFastir pennar
03.07.2023

Svarthöfði getur vart á sér heilum tekið á þessum síðustu og verstu. Ekki er nóg með að veðrið leiki hann sem og aðra íbúa suðvesturhornsins grátt í orðsins fyllstu merkingu heldur er nú ljóst orðið að starfsöryggi bankamanna er verulega ábótavant. Þvílík ósekja að láta hana Birnu Einars fjúka fyrir það eitt að einhverjir starfsmenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af