fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Íslandsbanki

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður sendi Íslandsbanka bréf í vikunni eftir að bankinn tilkynnti um hækkanir á bæði föstum og breytilegum verðtryggðum vöxtum húsnæðislána. Þetta gerðist sama dag og Seðlabankinn tilkynnti um 0,5% lækkun stýrivaxta og vakti undrun margra. Þórhallur sagði frá því á Facebook í gær að hann hefði sent Íslandsbanka bréf og óskað eftir rökstuðningi fyrir þessari Lesa meira

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“

Gagnrýna Íslandsbanka fyrir vaxtabreytinguna í dag – „Þetta er ógeðslegt, óboðlegt og til skammar“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, er æfur vegna vaxtabreytinga Íslandsbanka á sama tíma og Seðlabankinn lækki stýrivexti. Segir hann að græðgi bankakerfisins eigi sér engin takmörk. Marinó G. Njálsson samfélagsrýnir sýnir fram á að Íslansbanki hagnist þrátt fyrir að „lækka“ vexti. Nánast á sömu mínútu „Það er og var með ólíkindum að verða Lesa meira

Jón allt annað en sáttur við bankann sinn: „Ég þoli ekki hótanir og rís jafnan upp á afturfæturna ef mér er hótað“

Jón allt annað en sáttur við bankann sinn: „Ég þoli ekki hótanir og rís jafnan upp á afturfæturna ef mér er hótað“

Fréttir
06.09.2024

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er allt annað en sáttur við Íslandsbanka ef marka má pistil sem hann skrifaði á heimasíðu sína. „Fyrir rúmum 60 árum stofnaði ég til viðskiptasambands við bankann, sem hét Útvegsbanki Íslands. Á þessum 60 árum hefur bankinn breytt um nafn og kennitölu fjórum sinnum, fengið aðstoð frá ísl. ríkinu Lesa meira

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Upptaka evru yrði á svipuðu gengi og nú er

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Upptaka evru yrði á svipuðu gengi og nú er

Eyjan
28.07.2024

Það fer illa ef vanbúinn seðlabanki reynir að halda gengi gjaldmiðils of háu. Um það eru dæmi, einna frægast frá Bretlandi á síðasta áratug síðustu aldar. Jón Bjarki Bentsson telur líklegt, miðað við núverandi aðstæður, að skipti gegni íslensku krónunnar, ef tekin yrði upp evra hér á landi, yrði á bilinu 150-160 krónur á móti Lesa meira

Inga komin með upp í kok: „Sala Íslands­banka er hreint og klárt arðrán á sam­fé­lag­inu í heild sinni“

Inga komin með upp í kok: „Sala Íslands­banka er hreint og klárt arðrán á sam­fé­lag­inu í heild sinni“

Fréttir
07.06.2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir það algjörlega óforsvaranlegt á þessum tímapunkti að ráðast í sölu á Íslandsbanka. Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp um sölu á 42,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka og stendur til að klára sölu bankans í ár með útboði fyrir almenna fjárfesta og fagfjárfesta. Inga Sæland og Flokkur fólksins krefjast þess að Lesa meira

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Segir bankana ekki þurfa að hækka vexti vegna stýrivaxta Seðlabankans

Eyjan
02.04.2024

Ole Anton Bieltvedt, fyrrverandi kaupsýslumaður, ritaði á annan í páskum í reglulegum pistli sínum á Eyjunni að íslensku bankarnir noti stýrivexti Seðlabankans sem tylliástæðu til að hækka sína vexti. Hann vísar þessu til stuðnings í stýrivexti Evrópska seðlabankans og vexti þýskra banka sem fylgi ekki stýrivöxtunum jafn fast og bankarnir gera hér á landi. Ole Lesa meira

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Segir stjórnleysi ríkja við umsýslu eigna íslenska ríkisins

Eyjan
02.04.2024

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar ritar grein, sem birt er á Vísi, þar sem hann segir atburðarásina í kringum kaup Landsbankans á TM eitt dæmið enn um að stjórnleysi og samskiptaleysi ríki við umsýslu eigna ríkisins. Jóhann segir ljóst að lengi hafi legið fyrir að í þessi kaup stefndi: „Legið hefur fyrir í átta mánuði Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Orðið á götunni: Mogginn reynir að hjálpa nývöknuðum forstjóra Bankasýslunnar

Eyjan
29.03.2024

Orðið á götunni er að menn furði sig nokkuð á tilburðum Morgunblaðsins til að reyna að hjálpa forstjóra Bankasýslunnar við að freista þess að hysja upp um sig eftir að hafa sofið á verðinum vegna kaupa Landsbankans á TM. Fyrir tveimur árum tilkynnti ríkisstjórnin að Bankasýslan yrði lögð niður. Það hefur ekki enn komið til Lesa meira

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Þórdís vill selja afganginn af Íslandsbanka – Ríkið á enn þá 42,5 prósent

Eyjan
22.02.2024

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, hefur birt frumvarp um ráðstöfun þess hluta Íslandsbanka sem ríkið á enn þá í Samráðsgátt. Vill hún setja bankann í markaðsútboð. Ríkið á enn þá 42,5 prósent í Íslandsbanka. Farið hafa fram tvö útboð, hið fyrra í júní 2021 þegar 35 prósent voru seld og hið seinna í mars 2022 Lesa meira

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM

Eyjan
22.12.2023

Kviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af