fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Ísland

Íslenskur gúrkuskortur kominn í heimsfréttirnar

Íslenskur gúrkuskortur kominn í heimsfréttirnar

Fókus
24.08.2024

Fyrir nokkrum dögum fjölluðu bæði RÚV og Vísir um skort á gúrkum hér á landi. Var skorturinn einna helst rakin til æðis fyrir gúrkusalati sem fór eins og eldur í sinu meðal Íslendinga á samfélagsmiðlum. Eru íslenskar samfélagsmiðlastjörnur sagðar hafa birt myndbönd af sér útbúa gúrkusalatið eftir að hafa séð það líklega fyrst hjá kanadískri Lesa meira

Þessir staðir og fyrirbrigði á Íslandi segja ferðamenn að séu ofmetin

Þessir staðir og fyrirbrigði á Íslandi segja ferðamenn að séu ofmetin

Fókus
12.08.2024

Þótt lýst hafi verið yfir áhyggjum af fækkun ferðamanna hér á landi er ekkert lát á umræðum á samfélagsmiðlum um hvert sé best að fara og hvað sé best að gera þegar haldið er í ferðalag til Íslands. Á samfélagsmiðlinum Reddit er spjallþráður undir heitinu VisitingIceland og þar bætast við innlegg á hverjum degi. Fyrir Lesa meira

Smeyk við að fara ein til Íslands eftir að kærastinn lét sig hverfa

Smeyk við að fara ein til Íslands eftir að kærastinn lét sig hverfa

Fókus
12.08.2024

Bandarísk kona sem leitar ráða í Facebook-hópi sem ætlaður er fyrir ráðleggingar til handa þeim sem hyggja á Íslandsferð ber sig afar illa. Konan segir að til hafi staðið að hún færi til Íslands í haust ásamt kærastanum sínum til að halda upp á afmælið hennar. Hún segir hins vegar ferðina vera í uppnámi. Kærastinn Lesa meira

Ungur maður fastur í úrræðaleysi íslenska geðheilbrigðiskerfisins – Sagður betur settur á svissneskri geðdeild

Ungur maður fastur í úrræðaleysi íslenska geðheilbrigðiskerfisins – Sagður betur settur á svissneskri geðdeild

Fréttir
08.08.2024

Fjölskylda íslensks manns á fertugsaldri sem á við alvarleg geðræn veikindi að stríða segir að úrræðaleysi geðheilbrigðiskerfisins hér á landi í málum hans sé algjört. Steininn tók úr fyrir nokkrum vikum þegar lögregla var kölluð til eftir að maðurinn fór í geðrof og hótaði í kjölfarið fjölskyldu sinni lífláti. Að sögn bróður mannsins var lögregla Lesa meira

Skiptar skoðanir meðal Íslendinga á komu Starbucks – „Kaffið er drasl en bakkelsið fínt“

Skiptar skoðanir meðal Íslendinga á komu Starbucks – „Kaffið er drasl en bakkelsið fínt“

Fréttir
07.08.2024

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur malasíska fyrirtækið Berjaya Food International tryggt sér rétt til að reka kaffihús á Íslandi undir merkjum bandarísku kaffihúsakeðjunnar Starbucks, sem er stærsta kaffihúsakeðja heims. Fram hefur komið að stefnt sé að því að opna kaffihúsið á fyrri hluta næsta árs í miðborg Reykjavíkur. Margir Íslendingar sem tjáð Lesa meira

Sjáðu Ísland fyrir hartnær öld í lifandi lit – Myndband

Sjáðu Ísland fyrir hartnær öld í lifandi lit – Myndband

Fókus
04.08.2024

Á Youtube-síðunni Vivid History er að finna myndband en sagt er í titli þess að það sé tekið á Íslandi á fjórða áratug síðustu aldar. Þó er misræmi til staðar þar sem í upphafi þess stendur að það sé frá fimmta áratugnum. Þegar myndbandið er spilað sést glögglega að það er vissulega tekið á Íslandi. Lesa meira

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Eyjan
10.07.2024

Íslendingar standa nágrannaþjóðum langt að baki þegar metinn er raunverulegur kaupmáttur en ekki einblínt tekjuhliðina. Þannig er kaupmáttur launa í Noregi 56 prósent meiri en hér á landi. Í aðsendri grein á Eyjunni í gær birti Ole Anton Bieltvedt samanburð á kaupmætti nokkurra þjóða, sem Laenderdaten.info, virt þýsk efnahagsstofnun, gerði á tímabilinu 2022-23. Annars vegar voru reiknaðar út meðaltekjur þegna Lesa meira

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Segir Íslendinga gera meiri kröfur á Íslandi en í útlöndum

Fókus
09.07.2024

Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Í viðtalinu ræddi Jóhannes vítt og breitt um stöðu ferðaþjónustunnar hér á landi, ferðir Íslendinga um Ísland og hið alræmda umræðuefni íslenskt verðlag. Jóhannes vildi meina að það væri nánast óhjákvæmilegt vegna ýmislegs kostnaðar að verðlag í íslenskri ferðaþjónustu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af