Kjartan: Ég gerði mistök og tek tapið á mig
433Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka, var fúll í kvöld eftir 3-0 tap gegn FH í leik sem Haukar hefðu hæglega getað unnið. ,,Þetta er of stórt, sérstaklega í takti við fyrri hálfleik. Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá,“ sagði Kjartan. ,,Ég hefði viljað vera í stöðunni 3-0 þá, við skulum segja 2-0, það hefði Lesa meira
Orri: Hef spilað þessa leiki síðan ég var sjö ára
433Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var virkilega ánægður með sigur í grannaslag gegn Haukum í kvöld. ,,Við stefndum á þrjú stig og það er frábært að hala þau inn í annars erfiðum leik gegn frísku Haukaliði,“ sagði Orri. ,,Ég hef spilað FH – Haukar síðan ég var sjö ára og það eru aldrei Lesa meira
Addi Grétars: Við eigum að geta skapað miklu meira
433„Fjölnir skoraði mark en við gerðum það ekki og því fer sem fer,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 tap liðsins gegn Fjölni í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 Lesa meira
Gústi Gylfa: Það er alltaf skemmtilegast að vinna 1-0
433„Það er alltaf skemmtilegast að vinna 1-0,“ sagði Þórður Ingason, þjálfari Fjölnis eftir 1-0 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 fyrir Fjölni. „Við fórum mjög varnarsinnað Lesa meira
Þórður Inga: Sóknarmennirnir taka þetta til sín
433„Það var bara frábært að taka þrjú stig hérna og koma sér inn í mótið,“ sagði Þórður Ingason, fyrirliði Fjölnis eftir 1-0 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld. Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur Lesa meira
Guðmann: Flóki er 90 kíló af vöðvum
433„Þetta var jafn leikur, þeir skapa sér ekki mikið af færum og stig er bara sanngjarnt held ég,“ sagði Guðmann Þórisson, fyrirliði KA eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag. Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu Lesa meira
Davíð Þór: Við buðum þeim bara upp á þetta
433„Við buðum þeim upp á þetta,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í dag. Það voru þeir Steven Lennon og Kristján Flóki Finnbogason sem skoruðu mörk FH í leiknum en þeir Hallgrímur Mar Steingrímsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA og lokatölur því 2-2. „Þetta getur gerst þegar að Lesa meira
Donni: Stelpurnar mínar settu í ákveðinn gír
433Halldór Jón Sigurðsson (Donni), þjálfari Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 4-1 sigur á Fylki. ,,Þetta var sterkur sigur. Það var mikilvægt að ná marki snemma inn en það setti svartan blett á það að þær náðu að jafna leikinn en eftir það þá settu stelpurnar mínar í Lesa meira
Jón Aðalsteinn: Mistök af minni hálfu
433Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, segir að sínar stúlkur hafi átt skilið að tapa leik kvöldsins gegn Þór/KA en leiknum lauk með 4-1 sigri Þórs/KA. ,,Ég held að þetta hafi heilt yfir sanngjarnt en við héldum áfram allan tímann og það var lykilatriði,“ sagði Jón. ,,Við vorum með tvær leiðir til að nálgast leikinn og Lesa meira
Sveinn Elías: Höfum viku til að laga helvíti margt
433Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði Þórs, var svekktur í dag eftir 3-1 tap liðsins gegn Fylki í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar. ,,Við vorum bara ekki nógu góðir, það var það sem klikkaði héld ég,“ sagði Sveinn. ,,Það var svona eins og við værum hálfu skrefi á eftir, það var ágætis barátta á köflum en við fylgdum ekki Lesa meira