Sara Björk: Það er alltaf hægt að keppa við Þjóðverja
433„Við höfum haft smá tíma til þess að jafna okkur á EM og núna byrjar bara ný keppni og við einbeitum okkur bara að HM núna,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Þetta Lesa meira
Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM
433„Það tók smá tíma að jafna sig eftir EM en núna er bara ný keppni að byrja og það eru ný markmið,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Við erum með Þýskalandi í Lesa meira
Ian Jeffs: Það verður partý í Eyjum í kvöld
433Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, gat brosað í kvöld eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ,,Ég er mjög, mjög stoltur af mínu liði í dag. Þær gáfust aldrei upp eftir að hafa lent undir,“ sagði Jeffs. ,,Það kom tíu mínútna kafli þar sem þær keyra yfir okkur og skora tvö mörk en Lesa meira
Sigríður Lára: Það er ekta eyjahjarta
433Sigríður Lára Garðarsdóttir var himinlifandi í kvöld eftir sigur liðsins á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ÍBV hafði betur 3-2 í framlengdum leik. ,,Þetta er geggjað. Ég get ekki lýst þessu,“ sagði Sigríður eftir sigurinn í kvöld. ,,Alls ekkert stress. Við ætluðum að spila okkar leik og fyrstu 30 mínúturnar gengu mjög vel en svo Lesa meira
Óli Stefán: Liðið sýndi þroskamerki í kvöld
433„Ég er stoltur af strákunum því við spiluðum vel í kvöld fannst mér,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-2 tap liðsins gegn Val í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir heimamenn. „Valur er ógeðslega Lesa meira
Óli Jó um húfuna: Mér var kalt á eyrunum
433„Fínn leikur hjá okkur, ég hefði vilja vera 2-0 yfir í hálfleik en ég er ánægður með allt í þessum leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu og lokatölur Lesa meira
Einar Karl: Það er ekkert komið í hús ennþá
433„Ég er mjög sáttur við að hafa tekið þrjú stig úr þessum leik í ljósi þess að við höfum oft spilað betur,“ sagði Einar Karl Ingvarsson, leikmaður Vals eftir 2-0 sigur liðsins á Grindavík í kvöld. Einar Karl Ingvarsson kom Val yfir um miðjan fyrri hálfleik áður en hann innsiglaði sigur liðsins á 80 mínútu Lesa meira
Heimir Guðjóns: Þú sleppur með svona mistök í Pepsi-deildinni
433„Við spiluðum þennan leik mjög vel á löngum köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Nikola Stoiljkovic sáu um að tryggja BRaga Lesa meira
Halldór Orri: Frábært að sjá boltann í markinu
433„Gríðarlega svekkjandi úrslit, mér fannst við spila góðan leik í kvöld og það er súrt að hafa fengið á sig þessi tvö mörk,“ sagði Halldór Orri Björnsson, sóknarmaður FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Lesa meira
Gunnar Heiðar skoraði með legghlífinni
433Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV, var hæstánægður í dag eftir sigur liðsins á FH í úrslitum Borgunarbikarsins. Gunnar Heiðar gerði eina mark leiksins. ,,Þetta er ólýsanlegt. Þetta hefur verið draumur síðan ég var peyi að vinna bikar með ÍBV,“ sagði Gunnar Heiðar. ,,Ég hafði alltaf trú á mínum mönnum. Þetta er mitt lið. Ég kem Lesa meira