Pablo: Það vilja allir vinna KR
433„Ég vildi taka næsta skref hérna á Íslandi og KR er lið sem vill alltaf vera að berjast á toppnum og ég tel mig geta lært mjög mikið af Rúnari og Bjarna,“ sagði Pablo Punyed, nýjasti leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag. Pablo kemur til liðsins frá ÍBV þar sem hann varð m.a Lesa meira
Gummi Hreiðars: Framtíðin er björt fyrir Rúnar Alex
433„Við erum með sex, mjög góða markmenn, sem hefðu allir getað verið í hópnum og þeir sem ég nefndi ekki eru Fredrik Schram og Anton Ari Einarsson og þeir eru báðir mjög góðir markmenn,“ sagði Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. Lesa meira
Helgi Kolviðs: Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum
433„Við viljum nýta tímann vel þannig að við getum skipulagt okkur fyrir framhaldið á næsta ári en svo eru þetta bara tveir skemmtilegir leikir framundan hjá okkur,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember næstkomandi en formlegur undirbúningur Lesa meira
Heimir Hallgríms: Ætlum að leyfa strákunum að sofa út
433„Það er aðeins minna undir núna en í síðustu verkefnum hjá okkur, við höfum spilað ansi marga leiki síðustu fimm ár sem eru úrslitaleikir þannig að þetta er aðeins þægilegra núna,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Katar og Tékkum í vináttuleikjum þann 8. og 14. nóvember Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, sagði á dögunum að ekki væri siðferðislega réttlætanlegt að stela gögnum til þess að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós. Þetta er vissulega sjónarmið sem deila má um, enda getur stundum verið svo mikilvægt að leiða sannleikann í ljós að prinsipp þurfi að víkja. Ekki kom á óvart að Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Þær skoðanakannanir sem birst hafa síðustu vikur um úrslit þingkosninga hafa sumpart verið misvísandi. Á Útvarpi Sögu var farin óvenjuleg leið til að komast að niðurstöðu. Kallaðar voru til liðs tvær spákonur sem spáðu fyrir um úrslit kosninganna. Báðar spáðu því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði í næstu ríkisstjórn. Lára Ólafsdóttir spáði því að Vinstri grænir yrðu Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Maður á að láta drauma sína rætast. Ingó GeirdalDV Karlmenn verða að fá að vera viðkvæmir.Margrét ValdimarsdóttirDV Ég elska mannúð.Björgvin HalldórssonDV
Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433Fats allur Bandaríski söngvarinn, píanóleikarinn og rokkfrumkvöðullinn Fats Domino er látinn, 89 ára að aldri. Domino var fæddur og alinn upp í New Orleans og hafði tónlistarhefð borgarinnar mikil áhrif á stíl hans. Domino var einn allra fyrsti R’n’B tónlistarmaðurinn til að ná til hvítra áheyrenda og varð einn vinsælasti flytjandinn í fyrstu kynslóð rokktónlistarmanna Lesa meira
Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433Það verður kosið til Alþingis á laugardag en mikil óvissa ríkir í stjórnmálum hér á landi þessa dagana. Leiðtogar flokkanna og lykilmenn reyna að tryggja sér atkvæði á síðustu metrunum. Mikil spenna er fyrir þessum kosningum en ekki er víst að það verði auðveldur leikur að mynda ríkisstjórn að þeim loknum. Til að slá á Lesa meira
Pétur Péturs: Óli Jó á einhvern þátt í þessu
433„Ég fékk símtal á sunnudaginn um það hvort ég hefði áhuga á því að taka við liðinu og svaf svo bara á því um nóttinu,“ sagði Pétur Pétursson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu. Pétur tekur við liðinu af Úlfi Blandon sem hætti óvænt með liðið á dögunum en Lesa meira
