fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Ísland

Birkir spilaði allan leikinn í sigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í tapi

Birkir spilaði allan leikinn í sigri Aston Villa – Jón Daði byrjaði í tapi

433
20.01.2018

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship-deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa í dag sem vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Barnsley en Scott Hogan skoraði tvívegis fyrir Villa í leiknum. Birkir spilaði sem djúpur miðjumaður í dag og stóð sig vel Lesa meira

Dofri Snorrason með slitna hásin

Dofri Snorrason með slitna hásin

433
20.01.2018

Dofri Snorrason, leikmaður Víkings Reykjavíkur er með slitna hásin en þetta staðfesti hann í samtali við fótbolta.net. Hann meiddist í leik KR og Víkings R. í gær í Reykjavíkurmótinu og þurfti að fara af velli í fyrri hálfleik. Ekki er ennþá ljóst hversu lengi hann verður frá en hann vonast til þess að vera klár Lesa meira

Leiknir R. með þægilegan sigur á Þrótti R.

Leiknir R. með þægilegan sigur á Þrótti R.

433
19.01.2018

Leiknir Reykjavík tók á móti Þrótti Reykjavík í B-riðli Reyjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna. Víðir Þorvarðarson kom Þrótti R. yfir á 22. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Skúli Kristjánsson jafnaði metin fyrir Leikni í upphafi síðari hálfleiks áður en þeir Tómas Óli Garðarsson og Sævar Atli Magnússon skoruðu Lesa meira

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Derby

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Derby

433
19.01.2018

Derby tók á móti Bristol City í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Bæði lið eru að berjast á toppnum í deildinni en hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum eins og áður sagði og niðurstaðan því markalaust jafntefli. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol í kvöld og spilaði Lesa meira

Sara Björk ekki með á La Manga vegna meiðsla

Sara Björk ekki með á La Manga vegna meiðsla

433
19.01.2018

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, verður ekki með íslenska liðinu í æfingabúðum á La Manga vegna meiðsla. Mun hún því ekki spila leikinn gegn Noregi á þriðjudaginn næstkomandi. Sara Björk meiddist á ökkla á æfingu hjá félagsliði sínu Wolfsburg nýverið og verður í meðferð í Þýskalandi í stað þess að koma til móts við landsliðið Lesa meira

Þjálfari Mexíkó segir að það sé eitthvað stórkostlegt í gangi á Íslandi

Þjálfari Mexíkó segir að það sé eitthvað stórkostlegt í gangi á Íslandi

433
19.01.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Að komast á HM er stórt afrek sem hefur ekki farið framhjá heimsbyggðinni og hefur Ísland vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á knattspyrnuvellinum, undanfarin ár. Íslenska liðið gerði sér lítið fyrir og vann undanriðil sinn en Lesa meira

Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka

Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka

433
19.01.2018

Stjarnan leitar að kraftmiklum leiðtoga í fullt starf sem hefur brennandi áhuga á að vinna með Stjörnunni að uppbyggingu öflugustu yngri flokka landsins í knattspyrnu. Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á öllu faglegu barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar í samráði við barna- og unglingaráð og framkvæmdastjóra. Yngri flokkar deildarinnar telja yfir 800 iðkendur og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af