Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Á föstudag heldur Bretinn Timothy Morton, prófessor við Rice-háskóla, fyrirlestur í Safnahúsinu. Hann er einhver eftirtektarverðasti hugsuður heims um þessar mundir og var nýlega valinn einn af 50 áhrifamestu heimspekingum heims af háskólamatssíðunni The Best Schools. Þó að bakgrunnur hans sé í enskum rómantískum ljóðum hefur hann smám saman fært sig í átt að heimspeki Lesa meira
Casper Olesen á reynslu hjá Breiðablik
433Casper Olesen er nú á reynslu hjá Breiðablik en þetta kemur fram á Blikar.is. Hann er 22 ára gamall sóknarmaður sem kemur til Blika frá Sönderjyske. Casper á 21 leik að baki með yngri landsliðum Danmerkur þar sem hann hefur skorað 5 mörk. Hann verður samningslaus í sumar og er því að skoða sín mál Lesa meira
Helgi Kolviðs: Spennandi verkefni
433Mér er í mun að setja heiminn samanÞað lukkast aðeins stund og stund Ég raða upp í augna minna ljósmörgu sem ég minnistmörgu sem bezt ég hugði samið og sagt Byggi svo brýr og himna Strengi vel þær brýrset stjörnur á þá himnakveiki líf á þeim stjörnum:verur með viðkvæma sálog sköpunargáfu Stend um hríð hljóður Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Þorsti – Jo Nesbø Sigraðu sjálfan þig – Ingvar Jónsson Stígvélaði kötturinn Bætt melting betra líf – Michael Mosley Náttbirta – Ann Cleeves Sakramentið – Ólafur Jóhann Ólafsson Hús tveggja fjölskyldna – Lynda Cohen Loigman Gatið – Yrsa Sigurðardóttur Saga Ástu – Jón Kalman Stefánsson Með lífið að veði – Yeonmi Park
Fylkir mætir Fjölni í úrslitum Reykjavíkurmótsins
433KR tók á móti Fylki í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 1-0 sigri Fylkis. Andre Bjerregaard fékk að líta beint rautt spjald á 27. mínútu og KR því einum færri það sem eftir lifði leiks. Það var svo Orri Sveinn Stefnánsson sem skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu og lokatölur því Lesa meira
KA ekki í vandræðum með Leikni F.
433KA tók á móti Leikni F. í Kjarnafæðismótinu í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Frosti Brynjólfsson kom KA yfir strax á 13. mínútu og Elfar Árni Aðalsteinsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 28. mínútu. Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði svo þriðja mark leiksins á 39. mínútu og staðan því 3-0 í hálfleik. Heimamenn gerðu Lesa meira
Fjölnir í úrslit Reykjavíkurmótsins
433Fjölnir tók á móti Leikni R. í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna. Ísak Óli Helgason kom Fjölni yfir strax á 11. mínútu og gestirnir skoruðu svo sjálfsmark á 36. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik. Ægir Jarl Jónasson, Ísak Óli og Hans Viktor Guðmundsson skoruðu svo allir fyrir Lesa meira
Byrjunarlið Everton og Leicester – Gylfi byrjar
433Everton tekur á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Everton hefur verið að klifra upp töfluna í undanförnum leikjum og situr sem stendur í níunda sæti deildarinnar með 28 stig. Leicester er í sjöunda sætinu með 34 stig og getur brúað bilið á Arsenal í fimm stig, með Lesa meira
Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel
433„Valur var besta liðið síðasta sumar, þeir unnu deildina með 10 stiga mun og spiluðu sóknarbolta allt tímabilið og það hentar mér vel,“ sagði Tobias Thomsen nýjasti leikmaður Vals á Hlíðarenda í dag. Tobias skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu en hann spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar Lesa meira
Tobias Thomsen í Val
433Tobias Thomsen er gengin til liðs við Val en þetta var tilkynnt í dag. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu. Tobias spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar þar sem hann skoraði 13 mörk í 25 leikjum. KR hafði einnig áhuga á því að fá danska framherjann en Lesa meira
