Tobias Thomsen: Þetta er lið sem hentar mér vel
433„Valur var besta liðið síðasta sumar, þeir unnu deildina með 10 stiga mun og spiluðu sóknarbolta allt tímabilið og það hentar mér vel,“ sagði Tobias Thomsen nýjasti leikmaður Vals á Hlíðarenda í dag. Tobias skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu en hann spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar Lesa meira
Tobias Thomsen í Val
433Tobias Thomsen er gengin til liðs við Val en þetta var tilkynnt í dag. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið, með möguleika á árs framlengingu. Tobias spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar þar sem hann skoraði 13 mörk í 25 leikjum. KR hafði einnig áhuga á því að fá danska framherjann en Lesa meira
Böddi löpp til Póllands
433FH hefur selt Böðvar Böðvarsson til pólska úrvalsdeildarfélagsins Jagiellonia Bialystok. Liðið er í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar með 36 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Legia Varsjá. Jagiellonia Bialystok endaði í öðru sæti pólsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Böðvar hefur verið lykilmaður í liði FH, undanfarin ár og hefur m.a verið valinn í íslenska A-landsliðið Lesa meira
Myndbönd: Jón Daði með tvö í mikilvægum sigri Reading
433Burton Albion tók á móti Reading í ensku Championship-deildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Jón Daði Böðvarsson kom Reading yfir á 20. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Lucas Aking jafnaði metin fyrir heimamenn á 51. mínútu áður en Chris Gunter kom Reading aftur yfir á 57. mínútu. Jón Daði Lesa meira
Íslendingar sóttu um tæplega 53.000 miða á HM
433Íslendingar sóttu um 52.899 miða á HM í Rússlandi en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. FIFA lokaði fyrir umsóknir í morgun og því verður ekki hægt að sækja aftur um miða fyrr en um miðjan mars. Ísland leikur í D-riðli keppninnar með Argentínu, Nígeríu og Króatíu en riðillinn er ansi strembinn. Lesa meira
Jón Daði í liði vikunnar í Championship deildinni
433Jón Daði Böðvarsson, framherji Reading er í liði vikunnar í ensku Championship deildinni. Hann var í byrjunarliði Reading sem vann 3-1 sigur á Burton Albion í gærdag. Jón Daði skoraði tvívegis fyrir Reading í leiknum og átti stóran þátt í öruggum sigri Reading. Hann hefur verið sjóðandi heitur með Reading í undanförnum leikjum og skoraði Lesa meira
U17 ára landsliðið í 7. sæti í Hvíta-Rússlandi
433U17 ára landslið Ísland lenti í 7. sæti á móti í Hvíta-Rússlandi sem lauk í morgun. Liðið lék gegn Moldóva í leik um 7. sætið en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands þar sem að þeir Jóhann Árni Gunnarsson, Arnór Ingi Kristinsson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörkin. Ísland náði góðum árangri á mótinu Lesa meira
Fjölnir marði Fram í Reykjavíkurmótinu
433Fram tók á móti Fjölni í A-riðli Reykjavíkurmótsins í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Ægir Jarl Jónasson kom Fjölni yfir á 9. mínútu og Valgeir Lunddal Friðriksson tvöfaldaði forystu gestanna á 22. mínútu. Helgi Guðjónsson minnkaði muninn fyrir Fram á 83. mínútu en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir Lesa meira
Valur með þægilegan sigur á ÍR í Reykjavíkurmótinu
433Valur tók á móti ÍR í A-riðli Reykjavíkurmótsins í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri Vals. Eiður Aron Sigurbjörnsson kom Valsmönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi. Dion Acoff innsiglaði svo sigur Valsmanna á 68. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Valsmenn. Valur er í þriðja sæti A-riðils með Lesa meira
Hörður Björgvin spilaði í mikilvægum sigri Bristol
433Bristol City tók á móti QPR í ensku Championship deildinni í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna. Famara Diediou kom Bristol yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 í leikhléi. Joe Bryan tvöfaldaði svo forystu heimamanna á 66. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Bristol. Hörður Björgvin Magnússon byrjaði á bekknum Lesa meira