Lengjubikarinn: Valur burstaði Fram í Reykjavíkurslagnum
433Fram tók á móti Val í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri Valsmanna. Gestirnir komust yfir strax á 12. mínútu áður en Patrick Pedersen og Tobias Thomsen skoruðu sittmarkið hvor með stuttu millibili og staðan því 3-0 í hálfleik. Thomsen var svo aftur á ferðinni á 87. mínútu og lokatölur því 4-0 Lesa meira
Lengjubikarinn: Fylkir með góðan sigur á Þór
433Þór tók á móti Fylki í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Oddur Ingi Guðmundsson kom Fylki yfir strax á 22. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Hákon Ingi Jónsson skoraði annað mark Fylkis með marki úr vítaspyrnu í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 2-0 fyrir gestina. Fylkir er Lesa meira
Lengubikarinn: KA með dramatískan sigur á KR
433KR tók á móti KA í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 3-2 sigri gestanna. Elfar Árni Aðalsteinsson kom KA yfir strax á 9. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 24. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Óskar Örn var svo aftur á ferðinni á 57. mínútu en Daníel Lesa meira
Jón Daði á skotskónum í jafntefli Reading – Birkir Bjarna ónotaður varamaður
433Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í dag sem gerði 3-3 jafntefli við Derby en Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading á 80. mínútu og niðurstaðan því 3-3 jafntefli. Þá var Birkir Bjarnason ónotaður varamaður í Lesa meira
Lengjubikarinn: Breiðablik og Grindavík með sigra
433Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Breiðablik átti í litlum vandræðum með Magna og vann öruggan 3-0 sigur þar sem að þeir Elfar Freyr Helgason, Andri Yeoman og Aron Bjarnason skoruðu mörk Blika. Þá vann gerði Grindavík góða ferð á Selfoss og vann mikilvægan Lesa meira
Einhver bið í að Kolbeinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn
433Claudio Ranieri, stjóri Nantes í Frakklandi var mættur á blaðamannafund í gær fyrir leik liðsins fyrir Amiens. Ranieri var spurður út í Kolbein Sigþórsson, framherja liðsins á fundinum og hvort það væri langt í að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. Kolbeinn hefur ekkert spilað síðan sumarið 2016 vegna hnémeiðsla en hann greindi sjálfur frá Lesa meira
Lengjubikarinn: FH marði jafntefli gegn HK
433HK tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Heimamenn komust yfir á 26. mínútu með laglegu marki og staðan því 1-0 í hálfleik. Steven Lennon jafnaði hins vegar metin fyrir FH með marki í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. FH er í öðru sæti riðils 4 með Lesa meira
Veigar Páll spilar með KFG í sumar
433Veigar Páll Gunnarsson mun spila með KFG í 3. deildinni næsta sumar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Hann gekk til liðs við FH frá Stjörnunni á síðasta ári en fékk lítið að spila með Hafnfirðingum og var að lokum lánaður til Víkings R. Veigar ákvað svo að hætta eftir tímabilið en hann Lesa meira
Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433„Þetta er eins og úr hryllingssögu, þvílík heilsugæsla. Greyið konan og fólkið hennar.“ Þetta sagði Bubbi á Facebook eftir að hafa lesið frétt um dauðvona konu sem skipað var að hætta að hringja á heilsugæsluna og lést í kjölfarið. Í síðustu viku var ásjóna Bubba falin á blaðsíðu 19. Sá sem fann Bubba heitir …. Lesa meira
Þrettán bestu leikmennirnir sem hafa spilað fyrir bæði Chelsea og Barcelona
433Chelsea tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma en mikil eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda um stórleik að ræða. Margir frábærir knattspyrnumenn hafa spilað með báðum liðum á ferlinum, þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen. Mirror tók saman skemmtilegan lista yfir Lesa meira
